Fyrir marga er það veigamikill þáttur í undirbúningi jólanna að velja sér jólatré, setja það upp og skreyta. Samfélagsmiðlar fyllast af fallega skreyttum trjám með margskonar glingri og ljósum. [...]
Hin séríslenska hefð um jólasveinana þrettán er flestum landsmönnum kær. En hver þeirra er í mestu uppáhaldi hjá landanum? Maskína hefur borið upp þessa spurningu síðan árið 2015 og í gegnum [...]
Miklar sviptingar eru í fylgi flokkanna í síðustu fylgismælingu Maskínu ársins 2022 og augljóst að innkoma Kristrúnar Frostadóttur í stól formanns Samfylkingarinnar hefur þar sitt að segja en [...]
Ársfjórðungslega birtir Maskína niðurstöður um hversu mikil ánægja mælist með störf annars vegar ríkisstjórnarinnar og hins vegar stjórnarandstöðunnar. Síðastliðna þrjá ársfjórðunga hefur um [...]
Fólk hefur ólíkar skoðanir á því hvaða stjórnmálamenn henta best í mismunandi ráðuneyti. Maskína kannaði hver væri besti forsætisráðherrann og besti fjármálaráðherrann að mati almennings. [...]
Nú þegar árið er á enda lék Maskínu forvitni á að vita hvaða ráðherrar almenningi þættu hafa staðið sig bæði best og verst það sem af er kjörtímabilinu. Þriðjungur svarenda sagðist ekki geta [...]
Allnokkur umræða hefur verið um notkun nagladekkja að undanförnu og hver áhrif notkun þeirra eru á bæði loftgæði og umferðaröryggi. Maskína hefur frá árinu 2020 spurt lansdmenn um [...]
Maskína mælir fylgi flokkanna sem bjóða fram á landsvísu mánaðarlega og samkvæmt tölum nóvembermánaðar 2022 verða talsverðar breytingar. Meðbyr með nýjum formanni Samfylkingarinnar Það er [...]
Um fátt annað hefur verið rætt á kaffistofum landsins en skýrslu Ríkisendurskoðunar á sölu ríkisins á eignarhlut í Íslandsbanka undanfarið. Eins og með mörg umdeild mál eru skoðanir skiptar og [...]
Traust almennings til þjóðkjörinna fulltrúa er mikilvægt. Maskína mælir nú í þriðja sinn traust til ráðherra ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur á þessu kjörtímabili, en áður var það í nóvember [...]