Á dögunum var Maskína fengin til að kanna hug Íslendinga til, og í kjölfarið útnefna, þjóðardýr Íslendinga. Maskína kannaði hug 5.000 Íslendinga, valda með slembiúrtaki úr Þjóðskrá og þar kom [...]
Samkvæmt nýrri könnun Maskínu borða Íslendingar að meðaltali 2,6 bollur á hinum árlega bolludegi. Ríflega fjórðungur svarenda segist borða 2 bollur en tæplega 17% borða minna en 1 bollu. Þá eru [...]
Maskína lagði nýlega fyrir rýnikönnun, Fjarumræðuborð Maskínu, sem fram fer á netinu á meðal félagsmanna VR. Markmið hennar var að kanna hug félagsmanna í aðdraganda kjarasamninga og eru [...]
Nýlega framkvæmdi Maskína rannsókn fyrir Vinnumálastofnun og Velferðarráðuneytið á stöðu þeirra sem hafa fullnýtt atvinnuleysisbótarétt sinn. Skýrslan hefur nú verið birt í heild sinni og má finna hér.
Samkvæmt nýrri könnun Maskínu eru fleiri andvígir en hlynntir sölu léttvíns, bjórs og sterks víns í matvöruverslunum. Andstaðan er mun meiri gegn sölu sterks áfengis en léttvíns og bjórs. En um [...]
Fleiri eru hlynntir frjálsum innflutningi á landbúnaðarafurðum en eru því andvígir. Tæplega 45% Íslendinga eru fremur eða mjög hlynnt frjálsum innflutningi landbúnaðarafurða en rösklega 27% [...]
Í könnun Maskínu um afstöðu Íslendinga til kvótakerfisins í sjávarútvegi kom fram að tæplega 16% Íslendinga eru fremur eða mjög hlynnt núverandi kvótakverfi í sjávarútvegi en 51% eru andvíg því. [...]
Maskína gerði könnun fyrir Krabbameinsfélag Íslands og fór hún fram á tímabilinu apríl til ágúst 2014. Íslenskar konur, á aldrinum 23-40 ára af öllu landinu tóku þátt. Svarendur voru 460 og voru [...]
Þann 9. janúar síðastliðinn var morgunverðarfundur ÍMARK haldinn í Hörpu undir yfirskriftinni ÍMARK spáin 2014-2015. Á fundinum kynnti Þorlákur Karlsson, rannsóknarstjóri Maskínu, niðurstöður [...]
