Fleiri áhugaverðar niðurstöður frá Maskínu

Heim / Uncategorized @is / Fleiri áhugaverðar niðurstöður frá Maskínu

Maskína lagði nýlega fyrir rýnikönnun, Fjarumræðuborð Maskínu, sem fram fer á netinu á meðal félagsmanna VR. Markmið hennar var að kanna hug félagsmanna í aðdraganda kjarasamninga og eru niðurstöðurnar m.a. birtar á vef VR.

vrlogo litid

Aðrar fréttir