Maskína leggur áherslu á að styrkja góð málefni ár hvert og á síðasta ári styrkti Maskína með myndarlegum hætti eftirtalin góðgerðarfélög. Einnig styrkti Maskína fjölmörg góð málefni og félög [...]
Fylgi flokka á Alþingi er mælt hjá Maskínu í hverjum mánuði og nú liggur fyrir fylgismæling í mars 2024. Fylgi Miðflokksins og Framsóknarflokksins hækkar um tæplega eitt prósentustig. [...]
Skiptar skoðanir eru á framlagi Íslands í Eurovision sem fram fer í Malmö í maí næstkomandi en þannig voru rétt um þriðjungur landsmanna ánægð með lagið Scared of Heights í flutningu Heru Bjarkar [...]
Nýlega spurði Maskína landsmenn um viðhorf þeirra til álagningu kílómetragjalds á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla sem tóku gildi um síðustu áramót. Þar kom í ljós að helmingur landsmanna er [...]
Maskína kynnti og verðlaunaði Auglýsingastofu ársins og Vörumerkis ársins á ÍMARK deginum sem fór fram með pompi og prakt þann 1. mars 2024 í Háskólabíó. Maskína hefur verið bakhjarl ÍMARK [...]