Í nýútkomnum Borgarvita Maskínu var í fyrsta sinn spurt um ánægju borgarbúa með störf Einars Þorsteinssonar sem borgarstjóra. Einar settist í stól borgarstjóra í byrjun árs og tók þar við af Degi [...]
Spriklandi ferskur Borgarviti Maskínu hefur nú litið dagsins ljós en þar eru spurningar sem lagðar eru fyrir íbúa Reykjavíkur sem snúa að störfum kjörinna fulltrúa í borgarstjórn, störf [...]
Katrín Jakobsdóttir mælist efst allra frambjóðenda til forseta Íslands en rétt um þriðjungur landsmanna eða 32,9% sagðist myndu kjósa hana ef forsetakosningar færu fram á morgun. Þá myndu 26,7% [...]
Maskína leggur áherslu á að styrkja góð málefni ár hvert og á síðasta ári styrkti Maskína með myndarlegum hætti eftirtalin góðgerðarfélög. Einnig styrkti Maskína fjölmörg góð málefni og félög [...]
Fylgi flokka á Alþingi er mælt hjá Maskínu í hverjum mánuði og nú liggur fyrir fylgismæling í mars 2024. Fylgi Miðflokksins og Framsóknarflokksins hækkar um tæplega eitt prósentustig. [...]
Skiptar skoðanir eru á framlagi Íslands í Eurovision sem fram fer í Malmö í maí næstkomandi en þannig voru rétt um þriðjungur landsmanna ánægð með lagið Scared of Heights í flutningu Heru Bjarkar [...]
Nýlega spurði Maskína landsmenn um viðhorf þeirra til álagningu kílómetragjalds á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla sem tóku gildi um síðustu áramót. Þar kom í ljós að helmingur landsmanna er [...]
Maskína kynnti og verðlaunaði Auglýsingastofu ársins og Vörumerkis ársins á ÍMARK deginum sem fór fram með pompi og prakt þann 1. mars 2024 í Háskólabíó. Maskína hefur verið bakhjarl ÍMARK [...]
Rétt tæplega helmingur landsmanna er hlynntur sölu á léttu áfengi í matvöruverslunum á Íslandi. Þetta er nokkurn vegin í takt við fyrri mælingar en frá 2022 hefur um helmingur landsmanna verið [...]
Mikill meiri hluti landsmanna finnst fjöldi flóttafólks sem fær hæli á Íslandi of mikill, eða þrír af hverjum fimm og er þetta í takt við niðurstöður úr mælingu frá september 2023. En einmitt í [...]
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.