Húsnæðismarkaðurinn hér á landi reynist sumum erfiður og hefur verið bent á að óstöðugleiki einkenni leigumarkaðinn. Maskína lagði spurningu fyrir almenning um hvort rétt væri að sett yrðu lög um [...]
Nýr biskup, Guðrún Karls Helgudóttir, var vígður í embætti í byrjun mánaðar, og tók hún við af Agnesi M. Sigurðardóttir sem gegnt hafði embættinu frá árinu 2012. Maskína spurði fyrr á árinu um [...]
Nýútgefið leyfi Landsvirkjunar til uppbyggingar vindorkuvers í Búrfellslundi hefur glætt umræðuna um orkuöflun og reisingu vindmyllna talsverðu lífi. Maskína lagði af því tilefni nokkra [...]
Nýafstaðnar forsetakosningar voru fyrirferðamiklar í dagmálaumræðunni. Maskína lagði í kjölfar þeirra nokkrar spurningar fyrir almenning um niðurstöður kosninga. Finna má ítarlegri niðurstöður í [...]
Maskína spurði á dögunum hvort fólk hefði tekið þátt í veðmálastarfsemi síðastliðna 12 mánuði. Niðurstöðurnar sýndu að 18% svarenda hafði tekið þátt í slíkri starfsemi Finna má ítarlegri [...]
Í Maskínukönnun ágústmánaðar er Miðflokkurinn í fyrsta sinn orðinn næst stærsti flokkurinn og mælist fylgi hans nú ríflega 15%. Sjálfstæðisflokkurinn fylgir fast á hæla hans með 14% fylgi en ekki [...]
Nýr Borgarviti Maskínu hefur litið dagsins ljós en í honum er púlsinn tekinn á borgarbúum um ýmislegt sem snýr að borgarstjórn. Mestu breytingar í fylgi flokkanna er að sjá á fylgi [...]
Á hverjum ársfjórðungi birtir Maskína niðurstöður um ánægju og óánægju almennings með störf ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar. Hér liggja fyrir niðurstöður fyrir annan ársfjórðung [...]
Mánaðarleg Maskínukönnun um fylgi flokkanna á landvísu er komin út. Niðurstöðurnar draga fram dekkri mynd af stöðu ríkisstjórnarflokkanna en áður hefur verið og mælist samanlagt fylgi þeirra 30%. [...]
Þá liggja niðurstöður forsetakosninga fyrir. Maskína óskar Höllu Tómasdóttur hjartanlega til hamingju með glæsilega kosningu. Ljóst er að kannanir Maskínu sýndu mjög vel niðurstöðuna sem birtist [...]