Ríflega 18% Íslendinga strengdu áramótaheit um nýliðin áramót. Konur strengdu mun frekar áramótaheit en karlar, þ.e. 23% kvenna en 14% karla. Yngra fólk er mun líklega til að strengja áramótaheit [...]
Næstum 59% segjast nú vera hlynnt (fremur eða mjög) því að framtíðarstaðsetning flugvallarins í Reykjavík verði í Vatnsmýrinni. Síðast þegar Maskína spurði í september 2013 voru 72% hlynnt [...]
Meira en helmingur Íslendinga á aldrinum 18-75 ára, eða slétt 55%, hlakkar mikið til jólanna samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Á bilinu 14-15% hlakka lítið eða ekkert til jólanna, en þar af 3-4% [...]
Rösklega 27% telja að grunnskólar á Íslandi standi sig vel í samanburði við nágrannalönd en örlítið stærri hópur (28,3%) telur hins vegar að þeir standi sig illa. Hér er reiknað meðaltal á fimm [...]
Nýlega lagði Maskína nokkrar spurningar um atvinnuleysisbætur fyrir meðlimi Þjóðgáttar Maskínu. Niðurstöðurnar sýndu að um 30% finnst stjórnvöld hafa staðið sig vel í að draga úr atvinnuleysi en [...]
Í nýlegri könnun Maskínu voru svarendur spurðir um viðhorf til innflytjenda frá ákveðnum svæðum. Niðurstöðurnar sýna að fleiri en sjö af hverjum tíu eru hlynntir því að innflytjendur frá Vestur- [...]
Á bilinu 56-57% svarenda eru hlynnt því að Ísland taki við flóttamönnum frá Sýrlandi á næstu mánuðum en um 22% eru hins vegar andvíg því. Hér er reiknað meðaltal á fimm punkta kvarða þar sem [...]
Hátt í sex af hverjum tíu Íslendingum eru hlynntir þeirri hugmynd að í stjórnarskrá verði sett mörk á hversu mörg kjörtímabil forseti Íslands má sitja. Slétt 17% er andvíg þessari hugmynd og [...]