Fleiri Íslendingar á aldrinum 18 til 75 ára eru andvígir en hlynntir því að leyfa gæludýr á veitingastöðum en á bilinu 47-48% eru andvíg því (95% öryggisbil: 44,5-50,3%) og aðeins tæplega 33% eru [...]
Á bilinu 43-44% Íslendinga á aldrinum 18 til 75 ára segja það öruggt að þeir fari ekki á leik hjá íslenska landsliðinu á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu (HM) í Rússlandi 2018. Þá segja um [...]
Fleiri Íslendingar eru óánægðir en ánægðir með frammistöðu allra ráðherra ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Þrír ráðherrar skera sig úr hvað óánægju varðar, en á [...]
Milli 60% og 61% Íslendinga segja heimilisstörf skiptast jafnt milli maka á heimilum sínum. Karlar eru þó líklegri til að telja skiptinguna vera jafna, en á bilinu 67-68% telja svo vera. Hins [...]
Um 23% Íslendinga eru ánægð með fjölmiðla á Íslandi en um fimmtungur er óánægður. Konur eru ánægðari með fjölmiðla á Íslandi en karlar og Austfirðingar eru ánægðari en aðrir Íslendingar. [...]
Við þinglok var spurt út í ánægju með frammistöðu ráðherranna og þekkingu á störfum þeirra. Mikil óánægja var með frammistöðu þeirra almennt en sammerkt var með öllum ráðherrunum að fleiri voru [...]
Ríflega 47% Íslendinga eru hlynnt því að vopnaðir lögreglumenn séu sýnilegir á fjöldasamkomum á Íslandi en rúmlega 34% eru því andvíg. Spurt var „Hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) ertu því að [...]
Hátt í 52% Íslendinga eru ánægð með sumargötur í Reykjavík en slétt 22% eru óánægð með þær. Spurt var „Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ertu með lokun hluta gatna í miðborg Reykjavíkur fyrir [...]
Almennt séð eru Íslendingar allánægðir með fjölgun ferðamanna á landinu þar sem um 45% segjast vera ánægð með hana. Á meðan segjast aðeins slétt 16% vera óánægð með fjölgunina en hátt í 40% falla [...]
Aðeins tæplega 8% Íslendinga á aldrinum 18-75 ára telja að hryðjuverk verði framin á Íslandi, en 76-77% telja það ólíklegt. Þeir yngstu og elstu telja það líklegra en þeir sem eru „miðaldra“. Með [...]