Maskína birtir nú í fyrsta sinn fylgistölur flokkanna, á fyrsta heila degi nýrrar ríkisstjórnar. Píratar eru stærsti flokkurinn, rösklega 34% myndu kjósa þá ef kosningar færu fram nú. [...]
Ný ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins nýtur lítils traust samkvæmt könnun sem hófst um leið og ríkisstjórnin hafði tekið við völdum á Bessastöðum í gær, 7. apríl. Rösklega [...]
Tæplega 53% Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna ef þeir væru á kjörskrá þar í landi og kosið yrði í dag og rúmlega 38% myndu greiða Bernie Sanders atkvæði [...]
Tæplega 52% eru hlynnt því að leyfa staðgöngumæðrun á Íslandi en 23-24% eru henni andvíg. Karlar eru hlynntari því að leyfa staðgöngumæðrun en konur, eða rúmlega 56% á móti 47-48%. Þeim sem eru [...]
Rúmlega 46% svarenda eru andvíg nýjum búvörusamningi sem undirritaður var nýlega en slétt 12% eru hlynnt honum. Naumlega 42% eru í meðallagi hlynnt eða andvíg samningnum. Andstaða við nýjan [...]
Tæplega 35% Íslendinga eru hlynnt því að leyfa sölu léttvíns í matvöruverslunum en meirihluti, eða rösklega 52%, eru því andvíg. Andstaða við sölu léttvíns í matvöruverslunum hefur aukist frá því [...]
Ríflega 18% Íslendinga strengdu áramótaheit um nýliðin áramót. Konur strengdu mun frekar áramótaheit en karlar, þ.e. 23% kvenna en 14% karla. Yngra fólk er mun líklega til að strengja áramótaheit [...]
Næstum 59% segjast nú vera hlynnt (fremur eða mjög) því að framtíðarstaðsetning flugvallarins í Reykjavík verði í Vatnsmýrinni. Síðast þegar Maskína spurði í september 2013 voru 72% hlynnt [...]
Meira en helmingur Íslendinga á aldrinum 18-75 ára, eða slétt 55%, hlakkar mikið til jólanna samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Á bilinu 14-15% hlakka lítið eða ekkert til jólanna, en þar af 3-4% [...]
Rösklega 27% telja að grunnskólar á Íslandi standi sig vel í samanburði við nágrannalönd en örlítið stærri hópur (28,3%) telur hins vegar að þeir standi sig illa. Hér er reiknað meðaltal á fimm [...]
Maskína vekur athygli á að þegar farið er inn á maskina.is vistast vefkökur í tölvu notandans. Vefkökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun. Flestir vafrar taka sjálfvirkt við vefkökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af vefkökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum.
Nauðsynlegar vafrakökur
Við mælum með að nauðsynlegar vafrakökur séu samþykktar til að virkni vefsíðunnar skerðist ekki.
Ef þú hafnar þessum vafrakökum getum við ekki vistað val þitt. Það þýðir að þú þarft að samþykkja eða hafna vafrakökum aftur næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.