Ríflega 47% Íslendinga eru hlynnt því að vopnaðir lögreglumenn séu sýnilegir á fjöldasamkomum á Íslandi en rúmlega 34% eru því andvíg. Spurt var „Hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) ertu því að [...]
Hátt í 52% Íslendinga eru ánægð með sumargötur í Reykjavík en slétt 22% eru óánægð með þær. Spurt var „Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ertu með lokun hluta gatna í miðborg Reykjavíkur fyrir [...]
Almennt séð eru Íslendingar allánægðir með fjölgun ferðamanna á landinu þar sem um 45% segjast vera ánægð með hana. Á meðan segjast aðeins slétt 16% vera óánægð með fjölgunina en hátt í 40% falla [...]
Aðeins tæplega 8% Íslendinga á aldrinum 18-75 ára telja að hryðjuverk verði framin á Íslandi, en 76-77% telja það ólíklegt. Þeir yngstu og elstu telja það líklegra en þeir sem eru „miðaldra“. Með [...]
Um 58% Íslendinga eru á móti vegatollum, sem notaðir yrðu til uppbyggingar á vegakerfinu á því svæði á Íslandi sem þeir yrðu innheimtir á meðan um 42% segjast vera hlynnt þeim. Í boði voru tveir [...]
Um 32% Íslendinga eru hlynnt því að leyfa sölu léttvíns í matvöruverslunum en meirihluti, eða slétt 58% eru því andvíg. Andstaða við sölu léttvíns í matvöruverslunum hefur aukist frá því í byrjun [...]
Töluverður meirihluti Íslendinga hefur miklar áhyggjur af loftlagsbreytingum á jörðinni, eða um 70%. Aðeins tæplega 7% segjast hafa litlar áhyggjur af loftlagsbreytingum á jörðinni en hartnær [...]
Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar nýtur lítillar ánægju hjá landanum, einungis rösklega fjórðungur er ánægður með nýja ríkisstjórn en rösklega 47% eru óánægð. [...]
Þessi könnun leiðir í ljós að hátt í helmingur fólks hlakkar mikið til jólanna en tæplega 17% hlakka lítið eða ekkert til þeirra. Tilhlökkunin er aðeins minni en í desember 2015. Konur hlakka [...]
Vel rúmlega 45% eru hlynntir því að Íslendingar vinni olíu á Drekasvæðinu. Tæplega fjórðungur er í meðallagi hlynntur eða andvígur olíuvinnslu á Drekasvæðinu á meðan þrír af hverjum tíu eru á [...]