Hávær umæða skapaðist í samfélaginu eftir að í ljós kom að misbrestur hafði orðið á skráningum stjórnmálaflokka sem olli því að þeir uppfylltu ekki skilyrði til að þiggja þar til gerða styrki úr [...]
Ný ríkisstjórn undir forsæti Kristrúnar Frostadóttur hefur formlega tekið við og margir spenntir að sjá hvernig henni reiðir af í upphafi kjörtímabils. Maskína spurði landsmenn um væntingar [...]
Ljóst er að á næsta Landsfundi Sjálfstæðismanna verður kjörinn nýr formaður. Margir hafa verið nefndir en enn sem komið er hefur aðeins Áslaug Arna og Snorri Ásmundsson gefið kost á sér. Maskína [...]
Það er alltaf ákveðin eftirvænting í loftinu þegar Áramótaskaupið fer í loftið á gamlárskvöld og árið þar gert upp með skoplegum hætti. Á því eru jafnan skiptar skoðanir hversu gott skaupið er og [...]
Á hverju ári leggur Maskína fyrir spurninguna um uppáhalds jólasvein landsmanna. Frá upphafi mælinga, árið 2015, hafa það verið þeir Kertasníkir og Stúfur sem hafa borið höfuð og herðar yfir aðra [...]
HM í handbolta er nú hafið og íslenska landsliðið leikur sinn fyrsta leik í dag. Áhugi almennings á handbolta er jafnan mikill þegar landsliðið keppir á stórmótum og kannski einhverjum sem finnst [...]
Margir íslendingar eru íhaldssamir þegar kemur að mat um jólin og árlega spyr Maskína um hvað almenningur ætli sér að hafa í aðalrétt bæði á aðfangadag og jóladag. Niðurstöðurnar sýna að mikill [...]
Fyrsta fylgismæling Maskínu eftir kosningar er komin út og sýnir litlar breytingar á fylgi flokkanna. Finna má ítarlegri niðurstöður í pdf-skýrslu hér. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt [...]
Það styttist í kosningar og um leið í myndun nýrrar ríkisstjórnar. Spenningurinn í þjóðfélaginu er orðinn áþreifanlegur og víða rætt um hverjir komi til með að setjast í ráðherrastóla eftir að [...]
Í aðdraganda kannaði Maskína traust almennings til stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til Alþingis. Niðurstöðurnar eru áhugaverðar. Nálgast má pdf-skýrslu með ítarlegri niðurstöðum hér. [...]