Maskína hefur frá ársbyrjun 2018 kannað hug landsmanna til Borgarlínu. Nokkuð hefur dregið úr stuðningi við verkefnið frá upphafi mælinga en samkvæmt nýjustu Maskínukönnun nú í september eru 37% [...]
Á hverjum ársfjórðungi birtir Maskína mælingar um ánægju og óánægju almennings með störf ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar. Óánægja með störf ríkisstjórnarinnar hefur vaxið um 4 [...]
Maskína spyr nú þriðja árið í röð hvaða ráðherrar hafa staðið sig best og verst á yfirstandandi kjörtímabili. 42% aðspurðra finnst enginn einn ráðherra hafa staðið sig best á kjörtímabilinu en um [...]
Halla Tómasdóttir sem vann glæsilegan sigur í forsetakosningunum í sumar hefur nú setið sem forseti landsins í næstum tvo mánuði. Maskína hefur reglulega lagt fyrir spurningar um ánægju [...]
Gæludýr skipa mikinn sess á heimilum margra. Hvort sem það eru hundar, kettir eða önnur gæludýr þá geta þau bæði létt lund eigenda sinna og veitt þeim mikinn félagsskap. Maskína var forvitin að [...]
Húsnæðismarkaðurinn hér á landi reynist sumum erfiður og hefur verið bent á að óstöðugleiki einkenni leigumarkaðinn. Maskína lagði spurningu fyrir almenning um hvort rétt væri að sett yrðu lög um [...]
Nýr biskup, Guðrún Karls Helgudóttir, var vígður í embætti í byrjun mánaðar, og tók hún við af Agnesi M. Sigurðardóttir sem gegnt hafði embættinu frá árinu 2012. Maskína spurði fyrr á árinu um [...]
Nýútgefið leyfi Landsvirkjunar til uppbyggingar vindorkuvers í Búrfellslundi hefur glætt umræðuna um orkuöflun og reisingu vindmyllna talsverðu lífi. Maskína lagði af því tilefni nokkra [...]
Nýafstaðnar forsetakosningar voru fyrirferðamiklar í dagmálaumræðunni. Maskína lagði í kjölfar þeirra nokkrar spurningar fyrir almenning um niðurstöður kosninga. Finna má ítarlegri niðurstöður í [...]
Maskína spurði á dögunum hvort fólk hefði tekið þátt í veðmálastarfsemi síðastliðna 12 mánuði. Niðurstöðurnar sýndu að 18% svarenda hafði tekið þátt í slíkri starfsemi Finna má ítarlegri [...]