Rétt tæplega helmingur landsmanna er hlynntur sölu á léttu áfengi í matvöruverslunum á Íslandi. Þetta er nokkurn vegin í takt við fyrri mælingar en frá 2022 hefur um helmingur landsmanna verið [...]
Mikill meiri hluti landsmanna finnst fjöldi flóttafólks sem fær hæli á Íslandi of mikill, eða þrír af hverjum fimm og er þetta í takt við niðurstöður úr mælingu frá september 2023. En einmitt í [...]
Rúmlega 9 af hverjum 10 heimilum á Íslandi eru með áskrift að einni eða fleiri streymisveitum. Netflix ber höfuð og herðar yfir aðrar streymisveitur í vinsældum en vinsældirnar fara þó aðeins [...]
Nú þegar stormar og él ganga yfir landið er áhugavert að líta til niðurstöðu könnunar Maskínu um dekkjakost landsmanna í vetrarfærðinni. Nú í vetur aka 53% þjóðarinnar á ónegldum vetrardekkjum [...]