Það hefur gustað um ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur undanfarnar vikur og má segja að hver atburðurinn hefur rekið annan Sigurður Ingi lenti í kröppum dansi á nýafstöðnu Búnaðarþingi og í [...]
Það hefur ekki ríkt lognmolla í íslenskum stjórnmálum að undanförnu. Óviðurkvæmileg ummæli formanns Framsóknarflokksins hafa dregið dilk á eftir sér sem og eftirmálar af lokuðu útboði á [...]
Ólíkt nágrönnunum okkar í löndunum í kringum okkur getum við íslendingar ekki tölt út í næstu matvöruverslun eftir einni bjórkippu eða öðrum áfengum drykkjum. Reglulega skapast umræða í [...]
Orkuskiptin hafa verið mikið til umræðu á undaförnum misserum og sitt sýnist hverjum. Sjónarmiðum um að til að hægt sé að fara af fullum þunga í orkuskipti á Íslandi og að virkja meira hafa [...]
Eftir því sem nær líður sveitarstjórnarkosningum, þann 14. maí næstkomandi, eykst spennan og mælingar Maskínu sýna að talsverð hreyfing er á fylgi flokka. Framboðslistar flokkanna liggja nú [...]
Nýverið birti Evrópusambandið niðurstöður úr könnun okkar meðal stjórnenda í smáum og meðalstórum fyrirtækjum (SMF) um auðlindanýtingu og græna markaði. Könnunin sýnir að 89% SMF fyrirtækja á [...]