Rúmlega 73% Íslendinga eiga gasgrill skv. könnun Maskínu en á bilinu 16-17% eiga kolagrill. Fólk á aldrinum 50 til 59 ára er líklegast til þess að eiga gasgrill (80,7%), sem og kolagrill (22,9%). [...]
Ekki hafa fleiri Íslendingar verið hlynntir Borgalínunni en nú frá því að Maskína hóf mælingar í byrjun árs 2018. Rúmlega 54% eru hlynnt Borgarlínunni en um 22% eru andvíg. Konur eru hlynntari [...]
Hartnær þrír af hverjum fjórum Íslendingum voru ánægðir með frammistöðu Hatara í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (Eurovision) 2019. Um 11% voru óánægð með frammistöðu hljómsveitarinnar og [...]
Fleiri Íslendingar eru hlynntir en andvígir sölu á bjór og léttvíni í matvöruverslunum. Aldrei hafa fleiri verið hlynntir sölu á bjór í matvöruverslunum frá því að Maskína hóf mælingar á þessu [...]