Á bilinu 72-73% Íslendinga telja að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra eigi að segja af sér ráðherradómi. Munur er á afstöðu eftir kyni en hærra hlutfall kvenna en karla telur að hún eigi að [...]
Tæplega 74% Íslendinga finnst Donald Trump hafa staðið sig mjög illa sem forseti Bandaríkjanna og 16-17% til viðbótar að hann hafi staðið sig fremur illa (samtals 90,2% illa). Aðeins 4% finnst [...]
Rannsóknir Maskínu undanfarin ár benda til þess að Íslendingar séu upp til hópa hamingjusamir. Meðalhamingja þeirra í janúar 2018 er 7,59 á kvarðanum 0-10, og hátt í 30% merkja við 9 eða 10 á [...]
Maskína kannaði viðhorf þjóðarinnar til Kjararáðs í janúar 2018. Hugmyndin að því að mæla viðhorf þjóðarinnar til Kjararáðs kom í gegnum heimasíðu Maskínu, en hér geta notendur komið með tillögur [...]
Mun fleiri Íslendingar eru hlynntir en andvígir aðskilnaði ríkis og kirkju samkvæmt könnun Maskínu. Rúmlega 55% eru hlynnt aðskilnaði á meðan að hátt í 22% eru andvíg. Þá eru tæplega 23% í [...]