Fleiri Íslendingar á aldrinum 18 til 75 ára eru hlynntir en andvígir Borgarlínunni samkvæmt könnun Maskínu. Á bilinu 52-53% eru hlynnt Borgarlínunni en tæplega 25% eru andvíg. Þá eru tæplega 23% [...]
Fleiri Íslendingar á aldrinum 18 til 75 ára eru andvígir en hlynntir því að leyfa gæludýr á veitingastöðum en á bilinu 47-48% eru andvíg því (95% öryggisbil: 44,5-50,3%) og aðeins tæplega 33% eru [...]