Halla Hrund Logadóttir mælist með 26,2% fylgi í nýrri könnun Maskínu sem framkvæmd var dagana 22.-26. apríl. Halla Hrund bætir við sig rúmum 15 prósentustigum frá síðustu könnun og er nú efst [...]
Ný könnun Maskínu sýnir að Katrín Jakobsdóttir hefur mest fylgi allra frambjóðenda og er munurinn á henni og fylgi Baldurs Þórhallssonar marktækur. Jón Gnarr kemur á hæla Baldurs en hástökkvarinn [...]
Í Borgarvita Maskínu eru borgarbúar spurðir um hvaða borgarfulltrúi hafi staðið sig best á yfirstandandi kjörtímabili. Að þessu sinni sýna niðurstöðurnar að flestum aðspurðra þykir Dag B. [...]
Í nýútkomnum Borgarvita Maskínu var í fyrsta sinn spurt um ánægju borgarbúa með störf Einars Þorsteinssonar sem borgarstjóra. Einar settist í stól borgarstjóra í byrjun árs og tók þar við af Degi [...]
Spriklandi ferskur Borgarviti Maskínu hefur nú litið dagsins ljós en þar eru spurningar sem lagðar eru fyrir íbúa Reykjavíkur sem snúa að störfum kjörinna fulltrúa í borgarstjórn, störf [...]
Katrín Jakobsdóttir mælist efst allra frambjóðenda til forseta Íslands en rétt um þriðjungur landsmanna eða 32,9% sagðist myndu kjósa hana ef forsetakosningar færu fram á morgun. Þá myndu 26,7% [...]
Maskína leggur áherslu á að styrkja góð málefni ár hvert og á síðasta ári styrkti Maskína með myndarlegum hætti eftirtalin góðgerðarfélög. Einnig styrkti Maskína fjölmörg góð málefni og félög [...]
Fylgi flokka á Alþingi er mælt hjá Maskínu í hverjum mánuði og nú liggur fyrir fylgismæling í mars 2024. Fylgi Miðflokksins og Framsóknarflokksins hækkar um tæplega eitt prósentustig. [...]
Skiptar skoðanir eru á framlagi Íslands í Eurovision sem fram fer í Malmö í maí næstkomandi en þannig voru rétt um þriðjungur landsmanna ánægð með lagið Scared of Heights í flutningu Heru Bjarkar [...]
Nýlega spurði Maskína landsmenn um viðhorf þeirra til álagningu kílómetragjalds á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla sem tóku gildi um síðustu áramót. Þar kom í ljós að helmingur landsmanna er [...]