Þegar þeir Íslendingar sem eiga foreldra á lífi eru spurðir að því hversu oft þeir tali við móður sína og föður kemur í ljós að 58% þeirra tala við móður sína fjórum sinnum í viku eða oftar [...]
Rúmlega 30% landsmanna segja að blár sé uppáhaldsliturinn þeirra. Næstflestir nefna rauða litinn. Fjólublár og grænn koma svo næst á eftir rauðum. Aðrir litir eru nefndir mun sjaldnar. Karlar [...]
Rúmlega 78% landsmanna telja líklegt að alþjóðleg glæpasamtök hafi náð fótfestu á Íslandi en tæplega 12% telja það ólíklegt. Næstum 8% landsmanna óttast frekar eða mjög mikið um öryggi sitt og [...]
Tæplega 15% eru ánægð með störf ríkisstjórnarinnar en enn færri ánægð með störf stjórnarandstöðunnar, eða rösklega 7%. Rösklega 63% eru óánægð með störf ríkisstjórnarinnar og sama hlutfall er [...]
Í síðasta almenningsvagni Maskínu voru þau sem sögðust vera giftar/kvæntir eða í sambúð (68,1%) til gamans spurð að því hvort að þau bæru giftingarhring. Tæplega 60% þeirra sögðust bera [...]
