Könnun á líðan stúdenta á tímum Covid-19

Heim / Fréttir / Könnun á líðan stúdenta á tímum Covid-19

Maskína framkvæmdi nýlega könnun fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti í samvinnu við Landssamband íslenskra stúdenta (LÍS) en markmið hennar var að kortleggja aðstæður, námsframvindu og atvinnuhorfur háskólanema vegna COVID-19 faraldursins.

Lesa má nánar um helstu niðurstöður hennar á vef mennta- og menningarmálaráðuneytisins.

Aðrar fréttir