Fótbolti er uppáhalds íþróttagrein um 30% Íslendinga. Þar á eftir er handbolti í uppáhaldi hjá rúmlega 8% Íslendinga og körfubolti hjá tæplega 6% Íslendinga. Þá eru sund og golf í uppáhaldi hjá [...]
Á milli 76% og 77% Íslendinga á aldrinum 18 og eldri segja það öruggt að þeir fari ekki á leik hjá íslenska landsliðinu á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu (HM) í Rússlandi í sumar. Þá segja [...]
Rúmlega 53% Íslendinga eru hlynnt því að framtíðarstaðsetning Reykjavíkurflugvallar verði í Vatnsmýrinni samkvæmt könnun Maskínu. Um 26% segjast andvíg því að flugvöllurinn verði í Vatnsmýrinni [...]