Fleiri eru hlynntir frjálsum innflutningi á landbúnaðarafurðum en eru því andvígir. Tæplega 45% Íslendinga eru fremur eða mjög hlynnt frjálsum innflutningi landbúnaðarafurða en rösklega 27% [...]
Í könnun Maskínu um afstöðu Íslendinga til kvótakerfisins í sjávarútvegi kom fram að tæplega 16% Íslendinga eru fremur eða mjög hlynnt núverandi kvótakverfi í sjávarútvegi en 51% eru andvíg því. [...]
Maskína gerði könnun fyrir Krabbameinsfélag Íslands og fór hún fram á tímabilinu apríl til ágúst 2014. Íslenskar konur, á aldrinum 23-40 ára af öllu landinu tóku þátt. Svarendur voru 460 og voru [...]