Um 85% Íslendinga vilja taka á móti flóttafólki

Heim / Uncategorized @is / Um 85% Íslendinga vilja taka á móti flóttafólki

Þetta er úr niðurstöðum könnunar sem Maskína gerði fyrir Amnesty á Íslandi dagana 22. júlí til 2. ágúst 2016.

Svarendur voru 1.159 og voru gögnin vigtuð með tilliti til kyns, aldurs og búsetu í samræmi við upplýsingar úr Þjóðskrá. Þetta er gert svo svörin endurspegli sem best afstöðu þjóðarinnar. Við vigtun gagna geta fjöldatölur breyst og því geta þær verið eilítið frábrugðnar tölum um fjölda svarenda í skýrslunni. Þá getur birst örlítið misræmi í fjöldatölum og hlutföllum í töflum sem orsakast af námundun.

Hvað værir þú persónulega tilbúin(n) að hleypa flóttamanni/mönnum sem væru að flýja stríð eða ofsóknir nærri þér? Værir þú tilbúin(n) að leyfa þeim að búa…

amnesty sp3

Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingu: Flóttamenn sem eru að flýja stríð eða ofsóknir ættu að geta leitað hælis í öðrum löndum.

amnesty sp1

Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingu: Íslensk stjórnvöld ættu að gera meira til að hjálpa þeim sem eru á flótta undan stríði eða ofsóknum.

amnesty sp2

 

Aðrar fréttir