Maskína framkvæmdi nýlega tvær kannanir fyrir vinnuhóp þjóðaröryggisráðs um upplýsingaóreiðu og COVID-19. Vinnuhópurinn hefur unnið skýrslu úr niðurstöðunum sem má nálgast hér og svo má nálgast niðurstöðurnar í heild sinni í mælaborði Maskínu.
Related Posts