Maskína heldur áfram að mæla fylgi þeirra flokka sem bjóða fram til borgarstjórnar í Reykjavík í kosningum í maí næstkomandi. Mánuður er frá því að síðasta Maskínukönnun var birt og óhætt að [...]
Lagning Sundabrautar hefur verið til umræðu í samfélaginu um langa hríð. Maskína spurði almenning nýlega um viðhorf gagnvart Sundabraut, burtséð frá því hvort hún verður lögð sem brú eða í [...]
Stofnanaímynd Maskínu mælir vitund, þekkingu og viðhorf til íslenskra stofnana. Í ár náði mælingin til 40 stofnana og er þetta sjöunda árið í röð sem mælingin er gerð. Niðurstöðurnar gefa því [...]