Í nýrri könnun Maskínu er Sjálfstæðisflokkurinn eini ríkisstjórnarflokkurinn sem bætir við sig fylgi frá síðustu mælingu og er nú með 23,9%. Vinstri hreyfingin grænt framboð gefur lítillega eftir [...]
Í Maskínukönnun, sem framkvæmd var í ágúst var spurt um viðhorf fólks til laxeldis, annars vegar í sjókvíum og hins vegar á landi. Tæplega 22% aðspurðra eru hlynnt laxeldi í sjókvíum við Ísland [...]
- 12