Langflestir Íslendinga vilja fara í bólusetningu við Covid-190 07. desember, 2020FréttirUm 92% Íslendinga segja að það sé öruggt eða líklegt að þeir fari í bólusetningu við COVID-19 þegar hún býðst, það er um 61% er öruggt um það og slétt 31% líklegt. Á hinn bóginn segjast 2-3% munu [...]