Tæplega 95% Íslendinga hyggjast kjósa Guðna Th. Jóhannesson í komandi forsetakosningum en rúmlega 5% Guðmund Franklín Jónsson. Litlar breytingar eru á fylgi frambjóðendanna frá því í byrjun júní [...]
Ríflega 92% Íslendinga hyggjast kjósa Guðna Th. Jóhannesson í komandi forsetakosningum en bilinu 7-8% Guðmund Franklín Jónsson. Þegar niðurstöður eru skoðaðar eftir helstu lýðfræðilegum breytum, [...]