Enn skiptar skoðanir um sölu áfengis í matvöruverslunum0 017. október, 2019FréttirMeiri stuðningur en mótstaða er meðal Íslendinga við sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum. Mótstaða við sölu á sterku áfengi í matvöruverslunum er hinsvegar töluvert meiri. Lítil breyting er [...]