Árlega gefur Maskína út veglegustu NPS mælingu á fyrirtækjum á íslenskum markaði og nú er komið að því að Meðmæling Maskínu 2025 líti dagsins ljós. Mælingin tekur til 203 fyrirtækja og er því sú [...]
Í mánaðarlegri fylgismælingu Maskínu á fylgi flokkanna má sjá nokkur tíðindi en þar hefur Miðflokkurinn bætt við sig 5 prósentustigum frá mælingu síðasta mánaðar. Þá er fylgi Viðreisnar og [...]
Maskína birtir á hverjum ársfjórðungi niðurstöður yfir ánægju almennings með störf bæði ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar. Þá er óánægja með störf þeirra sömuleiðis mæld. Niðurstöðurnar [...]
Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga, eða 88%, vill að einkunnir í íslenskum skólum séu birtar í tölustöfum fremur en bókstöfum, samkvæmt nýrri Maskínukönnun. Aðeins 3% telja að nota eigi bókstafi, [...]
