Maskína birtir á hverjum ársfjórðungi niðurstöður yfir ánægju almennings með störf bæði ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar. Þá er óánægja með störf þeirra sömuleiðis mæld. Niðurstöðurnar [...]
Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga, eða 88%, vill að einkunnir í íslenskum skólum séu birtar í tölustöfum fremur en bókstöfum, samkvæmt nýrri Maskínukönnun. Aðeins 3% telja að nota eigi bókstafi, [...]