Mánaðarleg Maskínukönnun um fylga flokkanna á Alþingi er komin út og þar má greina að þingveturinn fer af stað með miklum rólegheitum. Litlar breytingar má nema á fylgi flokkanna. Ítarlegri [...]
Maskína hefur frá árinu 2013 spurt um hvort Vatnsmýrin sé framtíðar staðsetning Reykjavíkuflugvallar. Þegar spurning var borin fyrir almenning nú í september sýna niðurstöðurnar að ríflega [...]
Afar skiptar skoðanir hafa verið á núverandi fyrirkomulagi á leigubílamarkaði og talsverðar umræður skapast um málið víða í samfélaginu. Ráðherra málaflokksins hefur lýst ástandinu sem [...]
Landsvirkjun hefur um árabil unnið að undribúningi við Hvammsvirkjun en áformin hafa valdið talsverðum ágreiningi og deilum meðal íbúa og landeigenda á svæðinu. Maskínu lék því forvitni á að vita [...]
Í vor var haldið áfram með sölu ríkisins á eignarhlut sínum í Íslandsbanka en fyrri ríkistjórn hafði einnig selt hluta af eign ríkisins í bankanum árið 2022. Talsverðar umræður sköpuðust í [...]