Borgarviti Maskínu mælir fylgi flokkanna í borginni ásamt ýmsu öðru sem tengist gangi mála í ráðhúsinu og frammistöðu þeirra kjörnu fulltrúa sem þar starfa. Hér birtir Maskína fylgi flokkanna sem [...]
Víða hefur verið rætt um íslenska laxinn og afdrif hans upp á síðkastið í kjölfar frétta af eldislöxum sem fundust í Haukadalsá nýverið. Maskína lagði fyrir spurningar í lok ágúst um áhyggjur [...]
Í hverjum mánuði birtir Maskína fylgi flokkanna á landsvísu og núna eru niðurstöður ágústmánaðar komnar í loftið. Þær niðurstöður sýna nánast algjörlega óbreytta stöðu frá júlí mánuði þar sem [...]
Á hverjum ársfjóðrungi birtir Maskína mælingu um viðhorf landsmanna til starfa forseta Íslands og birtir nú þriðju mælingu ársins. Niðurstöðurnar sýna að ríflega helmingur aðspurðra eða52% [...]
Í hugum margar er ein með öllu svo gott sem þjóðarréttur Íslendinga. Maskínu lék því forvitni að vita hvort landinn tali frekar um pylsu eða pulsu. Niðurstöðurnar liggja fyrir og sýna að meiri [...]
Mikill meirihluti telur ákvörðun forseta Alþingis að beita 71. grein þingskaparlaga hafa verið rétta
0 0
Maskína mældi meðal almennings stuðning við ákvörðun forseta Alþingis að beita 71. grein þingskaparlaga á 2. umræðu um veiðigjaldafrumvarið og knýja þannig fram atkvæðagreiðslu. Niðurstöður voru [...]
Mánaðarleg Maskínukönnun sem mælir fylgi flokkanna á landsvísu er nú komin í loftið. Samfylkingin er sem áður stærsti flokkurinn samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar með um 31% fylgi og bætir við [...]