Í dag stíga fulltrúar Íslands í evrópsku söngvakeppninni á stökk og láta ljós sitt skína. Maskína hefur frá árinu 2018 spurt almenning um væntingar til framlags Íslands í keppninni. Nokkru meiri [...]
Frá árinu 2017 hefur Maskína spurt landsmenn um viðhorf þeirra til efnahagstöðunnar. Niðurstöðurnar í ár sýna að 63% aðspurðra telja efnahagsstöðu landsins góða og fara þarf aftur til ársins 2021 [...]
Maskína spurði almenning um hversu miklar áhyggjur hann hefði af þeim neikvæðu áhrifum sem tollar Bandaríkjastjórnar hefðu á lífskjör Íslendinga. Niðurstöðurnar sýna að 30% lansmanna hafa miklar [...]