Ný ríkisstjórn undir forsæti Kristrúnar Frostadóttur hefur formlega tekið við og margir spenntir að sjá hvernig henni reiðir af í upphafi kjörtímabils. Maskína spurði landsmenn um væntingar [...]
Ljóst er að á næsta Landsfundi Sjálfstæðismanna verður kjörinn nýr formaður. Margir hafa verið nefndir en enn sem komið er hefur aðeins Áslaug Arna og Snorri Ásmundsson gefið kost á sér. Maskína [...]
Það er alltaf ákveðin eftirvænting í loftinu þegar Áramótaskaupið fer í loftið á gamlárskvöld og árið þar gert upp með skoplegum hætti. Á því eru jafnan skiptar skoðanir hversu gott skaupið er og [...]