Það styttist í kosningar og um leið í myndun nýrrar ríkisstjórnar. Spenningurinn í þjóðfélaginu er orðinn áþreifanlegur og víða rætt um hverjir komi til með að setjast í ráðherrastóla eftir að [...]
Í aðdraganda kannaði Maskína traust almennings til stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til Alþingis. Niðurstöðurnar eru áhugaverðar. Nálgast má pdf-skýrslu með ítarlegri niðurstöðum hér. [...]
Þrisvar á ári er birtur Borgarviti Maskínu þar sem koma fram viðhorf borgarbúa um hitt og þetta sem snýr að störfum borgarstjórnar. Helstu breytingar á fylgi flokkanna í borginni frá síðustu [...]
Maskína hefur að undarfarnar vikur birt vikulegar kannanir meðal almennings í aðdraganda kosninga um hvaða flokk fólk myndi kjósa ef kosið væri í dag. Meiri hreyfingar er að sjá í þessari nýjustu [...]