Fleiri Íslendingar eru andvígir en hlynntir inngöngu Íslands í ESB0 025. febrúar, 2020FréttirRíflega 30% 18 ára Íslendinga og eldri eru hlynnt inngöngu Íslands í ESB, en tæplega 40% andvíg. Þetta er svipuð niðurstaða og fyrir ári, en færri eru nú andvígir inngöngunni (39%) en fyrir sjö [...]