Rösklega 37% vilja óbreytt fyrirkomulag á flugeldasölu og er það mun lægra hlutfall en fyrir ári síðan, þegar rösklega 45% vildu óbreytta flugeldasölu. Þetta er þó enn stærsti hópurinn. Næstum [...]
Maskína spurði nýlega um spillingu á fjórum sviðum samfélagsins, viðskiptalífinu, stjórnmálum, opinbera geiranum og fjölmiðlum. Í öllum tilvikum er hærra hlutfall sem telur spillingu mikla en [...]
Maskínu framkvæmdi könnun fyrir Lífsvirðingu um dánaraðstoð. Svarendur voru 1027 talsins, koma úr Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem er dreginn með tilviljun úr Þjóðskrá og [...]