Á milli 63% og 64% Íslendinga vilja að klukkunni verði seinkað um 1 klukkustund frá því sem nú er. Á bilinu 36-37% þeirra vilja óbreytta stöðu klukkunnar. Um 23% vilja að með fræðslu verði fólk [...]
Á bilinu 51-52% Íslendinga eru hlynnt afsögn Ágústs Ólafs Ágústssonar, alþingismanns. Þá eru á milli 31% og 32% í meðallagi hlynnt/andvíg og um 17% andvíg. Mun fleiri voru hlynntir afsögn [...]
Hartnær 30% Íslendinga eru hlynnt auknum einkaframkvæmdum í samgöngumálum en næstum þriðjungur er andvígur þeim. Stærsti hópurinn, eða ríflega 38%, er beggja blands. Þá eru um 40% hlynnt [...]
Rúmlega 45% Íslendinga telja að kristnar trúarathafnir, bænir eða guðsorð eigi ekki að vera liður í starfi opinberra leik- og grunnskóla (eru ósammála að trú eigi að vera liður í skólastarfi), en [...]