Vissir þú …

…að það er hundur á einu af hverjum fjórum heimilum landsins?

…að 14% landsmanna drekka ekki mjólk og 17% borða ekki páskaegg

…að fjórði hver landsmaður skoðar ekki næringarupplýsingar á matvörupakkningum?

…að 44% landsmanna nota ekki „snús“ takkann á vekjaraklukkunni og 11% nota ekki vekjaraklukku?

Þú getur nálgast fleiri áhugaverðar niðurstöður úr Maskínuvagninum hér eða fylgt Maskínu á Facebook.

…að Maskína veitir árlega fjölda gjafabréfa til þátttakenda í könnunum og öðrum verkefnum?
Þú gætir orðið næsti vinningshafi!

…að Maskína styrkir góðgerðarsamtök fyrir hvern þátttakanda í Maskínukönnunum?
Hér eru nokkur góðgerðarsamtök sem þú hefur með þinni þátttöku hjálpað okkur að styrkja á árinu.

Maskína – það er gott að vita!