Það er Maskínu metnaðarmál að styðja við góð málefni. Fyrirtæki eins og okkar sem leitar til þjóðarinnar eftir viðhorfum hennar til ólíkra málefna hefur ríka skyldu til að styrkja góðgerðarsamtök. Frá upphafi hefur Maskína styrkt Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (SKB) og hleypur sá styrkur á milljónum. SKB hlaut einnig hæsta styrkinn frá Maskínu þetta árið en auk þeirra styrkti Maskína árið 2024: