Árlega gefur Maskína út veglegustu NPS mælingu á fyrirtækjum á íslenskum markaði og nú er komið að því að Meðmæling Maskínu 2025 líti dagsins ljós. Mælingin tekur til 203 fyrirtækja og er því sú allra umfangsmesta sem framkvæmd er á markaðnum. Meðmæling Maskínu er þjónustukönnun þar sem stuðst er við NPS skor og fólk spurt hversu líklegt það sé til að mæla með þjónustu þeirra fyrirtækja sem það beinir viðskiptum sínum til. Tilgangur könnunarinnar er að vekja athygli á og hampa þeim fyrirtækjum sem veita almenningi frábæra þjónustu.
Ár hvert veitir Maskína þeim fyrirtækjum sem skara fram úr í 13 flokkum viðurkenningu auk þess sem þau fá til notkunar afreksmerki Meðmælingar Maskínu. Í ár var nýr sigurveigari þegar Tesla á Íslandi tyllti sér á toppinn. Þar á eftir kom Indó og Fjarðarkaup, en þetta eru sömu þrjú fyrirtækin sem röðuðu sér í þrjú efstu sætin í fyrra.
Maskína óskar öllum þessum glæsilegu fyrirtækjum til hamingju með frábæran árangur og mælir með þeirra þjónustu!

Almannaþjónusta
- Aðalskoðun
- DHL
- Dropp ⭐
- Endurvinnslan
- FedEx
- Frumherji
- Íslenska gámafélagið
- Kubbur
- Pósturinn / Íslandspóstur
- Securitas
- Sorpa
- Terra (áður Gámaþjónustan)
- Tékkland
- TVG-Zimsen
- Wolt
- Öryggismiðstöðin
Áskriftarþjónusta
- Audible
- Disney+
- Netflix
- Síminn Sport
- Sjónvarp Símans
- Sjónvarpsþjónusta Símans
- Sjónvarpsþjónusta Sýnar (áður Vodafone Sjónvarp)
- Spotify ⭐
- Storytel
- Sýn (áður Stöð 2)
- Sýn Sport
- Viaplay
Bifreiðaumboð
- Askja
- BL
- Brimborg
- Hekla
- Suzuki umboðið
- Tesla á Íslandi ⭐
- Toyota
Dagverslun
- Apótekarinn
- Asos
- Boozt
- Bónus
- Costco (verslun)
- Fjarðarkaup ⭐
- Hagkaup
- Kringlan
- Krónan
- Lyf og Heilsa
- Lyfja
- Lyfjaval
- Lyfjaver
- Melabúðin
- Nettó
- Prís
- Skór.is
- Smáralind
- Temu
- Vefverslun Hagkaups
- Vefverslun Krónunnar
- Vínbúðin (ÁTVR)
Fjármála- og tryggingarstarfsemi
- Almenni lífeyrissjóðurinn
- Arion banki
- Auður
- Aur
- Birta lífeyrissjóður
- Brú lífeyrissjóður
- Ergo
- Frjálsi lífeyrissjóðurinn
- Gildi lífeyrissjóður
- HMS (áður íbúðalánasjóður)
- Indó ⭐
- Íslandsbanki
- Landsbankinn
- Lífeyrissjóður verslunarmanna (LIVE)
- LSR – Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
- Lykill
- Menntasjóður námsmanna (áður LÍN – Lánasjóður íslenskra námsmanna)
- Netgíró
- Pei
- Síminn Pay
- Sjóvá
- Stapi lífeyrissjóður
- TM
- VÍS
- Vörður
Fjarskiptafyrirtæki
- Hringdu ⭐
- Nova
- Síminn
- Sýn (áður Vodafone)
Framleiðslufyrirtæki
- Ali
- Arna – laktósafríar mjólkurvörur ⭐
- Bakarameistarinn
- Brauð & Co.
- Brikk
- Coca-Cola European Partners (áður Vífilfell)
- Freyja
- Góa
- Gæðabakstur / Ömmubakstur
- Holta kjúklingur
- Kaffitár
- Kjarnafæði
- Kristjánsbakarí
- Lýsi
- MS (Mjólkursamsalan)
- Myllan
- Norðlenska / Goði
- Nói Síríus
- SS (Sláturfélag Suðurlands)
- Stjörnugrís
- Sölufélag garðyrkjumanna (íslenskt grænmeti)
- Te & Kaffi
- Ölgerðin Egill Skallagrímsson
Líkamsræktarstöðvar
- Hreyfing ⭐
- Katla Fitness (áður Reebok Fitness)
- Sporthúsið
- World Class
Orkufyrirtæki
- Atlantsolía
- Atlansorka
- Costco (bensínstöð) ⭐
- HS Orka
- HS Veitur
- N1
- N1 Rafmagn
- Norðurorka
- Olís
- On (Orka Náttúrunnar)
- Orkan
- Orkubú Vestfjarða
- Orkusalan
- ÓB
- RARIK
- Straumlind
- Veitur
Samgönguþjónusta
- Bolt
- Bændaferðir ⭐
- Easy Jet
- Heimsferðir
- Hopp (deili- eða leigubílar)
- Hopp (rafskútur)
- Hreyfill
- Icelandair
- Icelandair VITA
- Norwegian Air
- Play Air
- Strætó
- Úrval Útsýn
- Wizz Air
Sérverslun
- A4
- Bauhaus
- Blómaval
- Blush ⭐
- Byko
- Eirberg
- Elko
- Flügger
- Garðheimar
- Heimilistæki
- Húsasmiðjan
- Húsgagnahöllin
- IKEA
- Ilva
- JYSK
- Múrbúðin
- Ormsson
- Penninn Eymundsson
- Rafha
- Sérefni
- Slippfélagið
- Útilíf
Vefþjónusta
- Abler
- Aha
- Alfreð
- Bland.is
- Dineout
- Dohop
- Heilsuvera
- Hópkaup
- Ísland.is
- Meniga
- Noona ⭐
- Skatturinn (þjónustuvefur Ríkisskattstjóra)
- Tix.is
Veitingastaðir
- Aktu Taktu
- American Style
- Dirty Burger & Ribs
- Dominos
- Flatey Pizza
- Grill 66
- Hamborgarabúlla Tómasar
- Hamborgarafabrikkan
- Hlöllabátar
- Hraðlestin
- Ísey Skyr Bar
- KFC
- Lemon
- Nings
- Pizzan
- Pítan
- Saffran
- Sbarro
- Serrano
- Shake&Pizza
- Subway
- Tokyo Sushi ⭐
- Yuzu

