maskina.is 2025-06-26T10:00:22Z https://maskina.is/feed/atom/ Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Samfylkingin áfram stærsti flokkurinn]]> https://maskina.is/?p=5992 2025-06-26T10:00:22Z 2025-06-26T09:59:22Z Mánaðarleg Maskínukönnun sem mælir fylgi flokkanna á landsvísu er nú komin í loftið. Litlar breytingar eru á fylgi þriggja stærstu flokkanna, Samfylkingar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar, á milli mánaða. Miðflokkurinn bætir hins vegar við sig rúmum 3 prósentustigum og mælist nú með 13% fylgi en þingmenn flokksins hafa verið áberandi í umræðunni um bæði bókun 35 […]

The post Samfylkingin áfram stærsti flokkurinn appeared first on maskina.is.

]]>
Mánaðarleg Maskínukönnun sem mælir fylgi flokkanna á landsvísu er nú komin í loftið. Litlar breytingar eru á fylgi þriggja stærstu flokkanna, Samfylkingar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar, á milli mánaða. Miðflokkurinn bætir hins vegar við sig rúmum 3 prósentustigum og mælist nú með 13% fylgi en þingmenn flokksins hafa verið áberandi í umræðunni um bæði bókun 35 og veiðigjöld undanfarin misseri.

Samfylkingin er sem áður stærsti flokkurinn samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar með um 28% fylgi og bætir lítillega við sig á milli mánaða. Það er ríflega 7 prósentustigum meira en flokkurinn hlaut í síðustu kosningum. Sjálfstæðisflokkurinn, sem er næst stærstur, er með rúmlega 17% fylgi sem er nokkru minna en í maí mánuði þegar fylgi hans nam tæplega 19%. Fylgi Viðreisnar helst áfram stöðugt um 15% sem er sambærilegt kjörfylgi flokksins.

Framsóknarflokkurinn mælist nú stærri en Flokkur fólksins en munurinn mælist ekki marktækur á fylgi þessara tveggja flokka. Báðir eru með um 7% fylgi.

Ítarlegri niðurstöður er að finna í pdf-skýrslu hér.

 

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 876, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 20. til 24. júní 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Samfylkingin áfram stærsti flokkurinn appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Dregur úr stuðningi almennings við breytingar á veiðigjöldum]]> https://maskina.is/?p=5985 2025-06-24T14:28:14Z 2025-06-24T14:28:14Z Maskína hefur nú lagt fyrir í þriðja sinn spurningar um viðhorf almennings til frumvarps atvinnuvegaráðaherra um breytingar á veiðigjöldum. Niðurstöðurnar sýna að nokkuð fækkar í þeim hópi sem segist hlynntur breytingunum eða um 7 prósentustig frá Maskínukönnun í maí. En þá sögðust 69% aðspurðra hlynntir breytingunum en nú eru það 62% sem segjast hlynntir. Sömuleiðis […]

The post Dregur úr stuðningi almennings við breytingar á veiðigjöldum appeared first on maskina.is.

]]>
Maskína hefur nú lagt fyrir í þriðja sinn spurningar um viðhorf almennings til frumvarps atvinnuvegaráðaherra um breytingar á veiðigjöldum. Niðurstöðurnar sýna að nokkuð fækkar í þeim hópi sem segist hlynntur breytingunum eða um 7 prósentustig frá Maskínukönnun í maí. En þá sögðust 69% aðspurðra hlynntir breytingunum en nú eru það 62% sem segjast hlynntir. Sömuleiðis fjölgar þeim sem eru andvígir breytingunum sem voru 18% í maí en eru nú 24%

Ítarlegri niðurstöður má finna í pdf-skýrslu hér.

 


Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 975, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 20. til 24. júní 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Dregur úr stuðningi almennings við breytingar á veiðigjöldum appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Ánægja með störf forsetans eykst]]> https://maskina.is/?p=5976 2025-06-05T10:12:43Z 2025-06-05T10:12:43Z Á hverjum ársfjórðungi mælir Maskína ánægju almennings með störf forseta Íslands. Nýjustu niðurstöður á öðrum ársfjórðungi þessa árs sýna að ánægja með störf Höllu hefur aukist um 6 prósentustig frá síðustu Maskínukönnun í mars. Þegar bakgrunnur svarenda er rýndur kemur í ljós að meiri ánægja er með störf Höllu meðal kvenna en karla og meðal […]

The post Ánægja með störf forsetans eykst appeared first on maskina.is.

]]>
Á hverjum ársfjórðungi mælir Maskína ánægju almennings með störf forseta Íslands. Nýjustu niðurstöður á öðrum ársfjórðungi þessa árs sýna að ánægja með störf Höllu hefur aukist um 6 prósentustig frá síðustu Maskínukönnun í mars.

Þegar bakgrunnur svarenda er rýndur kemur í ljós að meiri ánægja er með störf Höllu meðal kvenna en karla og meðal svarenda í yngsta aldurshópnum.

Itarlegri niðurstöður er að finna í pdf-skýrslu hér.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 939, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 9. til 14. maí 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Ánægja með störf forsetans eykst appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Samfylkingin bætir í]]> https://maskina.is/?p=5964 2025-05-23T13:49:37Z 2025-05-23T11:17:06Z Mánaðarleg fylgismæling Maskínu meðal flokkanna á landsvísu er komin út. Þar mælist Samfylkingin stærst og hefur bætt við sig rúmlega prósentustigi frá síðasta mánuði. Sjálfstæðisflokkurinn, með nýjan formann í stafni, mælist með 19% sem er um 2 prósentustigum minna en í síðasta mánuði en sambærilegt því fylgi sem flokkurinn uppskar í síðustu kosningum. Ítarlegri niðurstöður […]

The post Samfylkingin bætir í appeared first on maskina.is.

]]>
Mánaðarleg fylgismæling Maskínu meðal flokkanna á landsvísu er komin út. Þar mælist Samfylkingin stærst og hefur bætt við sig rúmlega prósentustigi frá síðasta mánuði. Sjálfstæðisflokkurinn, með nýjan formann í stafni, mælist með 19% sem er um 2 prósentustigum minna en í síðasta mánuði en sambærilegt því fylgi sem flokkurinn uppskar í síðustu kosningum.

Ítarlegri niðurstöður er að finna í pdf-skýrslu hér.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.962, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 9. til 22. maí 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Samfylkingin bætir í appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Íslendingar bjartsýnni gagnvart framlagi sínu til Eurovision en 2024]]> https://maskina.is/?p=5943 2025-05-14T09:01:45Z 2025-05-13T11:08:42Z Í dag stíga fulltrúar Íslands í evrópsku söngvakeppninni á stökk og láta ljós sitt skína. Maskína hefur frá árinu 2018 spurt almenning um væntingar til framlags Íslands í keppninni. Nokkru meiri bjartsýni kemur fram í niðurstöðunum en frá árinu á undan. Flestir eða ríflega 20% telja að lagið muni hafna í 16. til 20. sæti. […]

The post Íslendingar bjartsýnni gagnvart framlagi sínu til Eurovision en 2024 appeared first on maskina.is.

]]>
Í dag stíga fulltrúar Íslands í evrópsku söngvakeppninni á stökk og láta ljós sitt skína. Maskína hefur frá árinu 2018 spurt almenning um væntingar til framlags Íslands í keppninni. Nokkru meiri bjartsýni kemur fram í niðurstöðunum en frá árinu á undan. Flestir eða ríflega 20% telja að lagið muni hafna í 16. til 20. sæti.

Ítarlegri niðurstöður má finna í pdf-skýrslu hér.

Við fylgjumst spennt með VÆB stíga á stokk og óskum þeim velfarnaðar á stóra sviðinu í Basel.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.765, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 30. apríl til 6. maí 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Íslendingar bjartsýnni gagnvart framlagi sínu til Eurovision en 2024 appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Auglýsingar SFS féllu í heldur grýttan jarðveg]]> https://maskina.is/?p=5958 2025-05-23T11:10:10Z 2025-05-08T10:43:06Z Veiðigjöldin hafa verið mikið til umræðu í íslensku samfélagi síðan atvinnuvegaráðherra lagði fram frumvarp um breytingar á þeim. Eins og svo oft eru skoðanir fólks skipta og hafa hagsmunasamtök í sjávarútvegi, SFS, bent á vankanta á breytingunum. Umdeildar auglýsingar fóru í loftið og Maskínu lék forvitni á að vita hvernig almenningi hefðu líkað þessar auglýsingar […]

The post Auglýsingar SFS féllu í heldur grýttan jarðveg appeared first on maskina.is.

]]>
Veiðigjöldin hafa verið mikið til umræðu í íslensku samfélagi síðan atvinnuvegaráðherra lagði fram frumvarp um breytingar á þeim. Eins og svo oft eru skoðanir fólks skipta og hafa hagsmunasamtök í sjávarútvegi, SFS, bent á vankanta á breytingunum. Umdeildar auglýsingar fóru í loftið og Maskínu lék forvitni á að vita hvernig almenningi hefðu líkað þessar auglýsingar SFS. Niðurstöður  Maskínukönnunar sýna að tveimur af hverjum þremur fannst auglýsingarnar slæmar fyrir málstað SFS og sama hlutfall alemennings kvaðst neikvætt gangvart auglýsingunum.

Maskína spurði einnig um skoðun fólks á frumvarpi atvinnuvegaráðherra og þar kom í ljós að 69% eru því hlynnt og hefur fjölgað í þeim hópi um 6 prósentustig frá því að Maskína bar upp sömu spurningu í mars.

Ítarlegri niðurstöður má finna í pdf-skýrslu hér.

 

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.765, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 30. apríl til 6. maí 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Auglýsingar SFS féllu í heldur grýttan jarðveg appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Íslendingar bjartsýnni gagnvart efnahagsstöðunni en undanfarin ár]]> https://maskina.is/?p=5930 2025-05-14T13:15:35Z 2025-05-05T11:59:35Z Frá árinu 2017 hefur Maskína spurt landsmenn um viðhorf þeirra til efnahagstöðunnar. Niðurstöðurnar í ár sýna að 63% aðspurðra telja efnahagsstöðu landsins góða og fara þarf aftur til ársins 2021 til að sjá viðlíka niðurstöður en þá töldu 64% landsmanna efnahagstöðu landsins góða. Síðastliðin tvö ár hefur þessi hópur verið mun minni eða 30-32% og […]

The post Íslendingar bjartsýnni gagnvart efnahagsstöðunni en undanfarin ár appeared first on maskina.is.

]]>
Frá árinu 2017 hefur Maskína spurt landsmenn um viðhorf þeirra til efnahagstöðunnar. Niðurstöðurnar í ár sýna að 63% aðspurðra telja efnahagsstöðu landsins góða og fara þarf aftur til ársins 2021 til að sjá viðlíka niðurstöður en þá töldu 64% landsmanna efnahagstöðu landsins góða. Síðastliðin tvö ár hefur þessi hópur verið mun minni eða 30-32% og því greinilegt að Íslendingar eru bjartsýnari í ár en undanfarin ár.

Ítarlegri niðurstöður má finna í pdf-skýrslu hér.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.616, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 11. til 22. apríl 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Íslendingar bjartsýnni gagnvart efnahagsstöðunni en undanfarin ár appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Áhyggjur landsmanna af neikvæðum áhrifum tolla Bandaríkjastjórnar]]> https://maskina.is/?p=5921 2025-05-05T11:38:06Z 2025-05-05T11:38:06Z Maskína spurði almenning um hversu miklar áhyggjur hann hefði af þeim neikvæðu áhrifum sem tollar Bandaríkjastjórnar hefðu á lífskjör Íslendinga. Niðurstöðurnar sýna að 30% lansmanna hafa miklar áhyggjur af þessum áhrifum. Konur hafa frekar áhyggjur en karlar. Ítarlegri niðurstöður má finna í pdf-skýrslu hér. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. […]

The post Áhyggjur landsmanna af neikvæðum áhrifum tolla Bandaríkjastjórnar appeared first on maskina.is.

]]>
Maskína spurði almenning um hversu miklar áhyggjur hann hefði af þeim neikvæðu áhrifum sem tollar Bandaríkjastjórnar hefðu á lífskjör Íslendinga. Niðurstöðurnar sýna að 30% lansmanna hafa miklar áhyggjur af þessum áhrifum. Konur hafa frekar áhyggjur en karlar.

Ítarlegri niðurstöður má finna í pdf-skýrslu hér.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.616, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 11. til 22. apríl 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Áhyggjur landsmanna af neikvæðum áhrifum tolla Bandaríkjastjórnar appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[74% telja afsögn Ásthildar Lóu hafa verið rétta ákvörðun]]> https://maskina.is/?p=5910 2025-04-10T15:26:26Z 2025-04-10T15:25:46Z Afsögn Ásthildar Lóu, úr stóli barna- og menntamálaráðherra, olli miklu fjarðafoki í samfélaginu og var víða hart tekist á um efnistök málsins. Niðurstöður Maskínu sýna að 74% telja það hafa verið rétta ákvörðun af Ásthildi að segja af sér. Talsverður munur er á afstöðu fólks eftir aldri og eru þeir sem yngri eru frekar á […]

The post 74% telja afsögn Ásthildar Lóu hafa verið rétta ákvörðun appeared first on maskina.is.

]]>
Afsögn Ásthildar Lóu, úr stóli barna- og menntamálaráðherra, olli miklu fjarðafoki í samfélaginu og var víða hart tekist á um efnistök málsins. Niðurstöður Maskínu sýna að 74% telja það hafa verið rétta ákvörðun af Ásthildi að segja af sér. Talsverður munur er á afstöðu fólks eftir aldri og eru þeir sem yngri eru frekar á þeirri skoðun að afsögnin hafi verið réttmæt heldur en þeir sem eldri eru. 55% fannst fréttaflutningur af málinu ósanngjarn.

Ítarlegri niðurstöður er að finna í pdf-skýrslu hér.

 

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 981, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 27. mars til 3. apríl 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post 74% telja afsögn Ásthildar Lóu hafa verið rétta ákvörðun appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[94% almennings telur útgerðarfélög á Íslandi geti greitt hærri veiðigjöld]]> https://maskina.is/?p=5901 2025-04-10T14:09:12Z 2025-04-10T13:53:14Z Atvinnuvegaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á veiðigjöldum sem mun hafa töluverðar hækkanir í för sér. Mikið hefur verið rætt um málið bæði í fjölmiðlum og á kaffistofum landsins og eins og svo oft eru skoðanir skiptar. Maskínu lék forvitni á að vita hver hugur almennings væri í þessu máli og lagði því fyrir […]

The post 94% almennings telur útgerðarfélög á Íslandi geti greitt hærri veiðigjöld appeared first on maskina.is.

]]>
Atvinnuvegaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á veiðigjöldum sem mun hafa töluverðar hækkanir í för sér. Mikið hefur verið rætt um málið bæði í fjölmiðlum og á kaffistofum landsins og eins og svo oft eru skoðanir skiptar. Maskínu lék forvitni á að vita hver hugur almennings væri í þessu máli og lagði því fyrir þrjár spurningar um málið.

Niðurstöðurnar sýna að yfir 60% svarenda sögðust hlynnt breytingunum en rúmlega 20% andvíg þeim. Þá var einnig spurt um hvort almenningur teldi útgerðarfélög á Íslandi hefðu tök á að greiða hærri veiðigjöld og þar voru niðurstöðurnar mjög afgerandi en aðeins 6% töldu útgerðina ekki geta greitt hærri veiðigjöld. Aðrir töldu útgerðarfélögin ýmist geta greitt miklu hærri, nokkru hærri eða aðeins hærri veiðigjöld.

Ítarlegri niðurstöður er að finna í pdf-skýrslu hér.

 

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 981, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 27. mars til 3. apríl 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post 94% almennings telur útgerðarfélög á Íslandi geti greitt hærri veiðigjöld appeared first on maskina.is.

]]>