maskina.is 2025-02-20T14:02:41Z https://maskina.is/feed/atom/ Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Mestar væntingar til Kristrúnar af ráðherrum ríkisstjórnarinnar]]> https://maskina.is/?p=5880 2025-02-19T12:15:39Z 2025-02-19T12:15:39Z Maskína hefur haft það fyrir venju að spyrja um væntingar almennings til ráðherra í ríkisstjórn, bæði mestar væntingar og minnstar, í upphafi kjörtímabils. Niðurstöðurnar eru afgerandi og sýna að almenningur hefur mestar væntingar til Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra, eða um 37% sem segjast hafa mestar væntingar til hennar á kjörtímabilinu. Á eftir henni koma Þorgerður Katrín […]

The post Mestar væntingar til Kristrúnar af ráðherrum ríkisstjórnarinnar appeared first on maskina.is.

]]>
Maskína hefur haft það fyrir venju að spyrja um væntingar almennings til ráðherra í ríkisstjórn, bæði mestar væntingar og minnstar, í upphafi kjörtímabils. Niðurstöðurnar eru afgerandi og sýna að almenningur hefur mestar væntingar til Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra, eða um 37% sem segjast hafa mestar væntingar til hennar á kjörtímabilinu. Á eftir henni koma Þorgerður Katrín og Alma Möller en um 11% segjast hafa mestar væntingar til þeirra.

Niðurstöðurnar eru einnig afgerandi þegar kemur að þeim ráðherra sem almenningur hefr minnstar væntingar til en þar ber Inga Sæland höfuð og herðar yfir aðra í í ríkisstjórninni en þriðjungur aðspurðra bera minnstar væntingar til hennar. Á eftir henni koma samflokksmenn hennar Áshildur Lóa og Eyjólfur Ármannsson en ríflega 12% segjast hafa minnstar væntingar til þeirra. Aðrir ráðherrar voru nefndir sjaldnar.

Ítarlegri niðurstöður er að finna í pdf-skýrslu hér.

 

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.511, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 12. til 17. febrúar 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Mestar væntingar til Kristrúnar af ráðherrum ríkisstjórnarinnar appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Eru vegtollar lausnin?]]> https://maskina.is/?p=5872 2025-02-17T13:33:35Z 2025-02-17T13:33:35Z Reglulega skapast umræða um ástand og uppbyggingu vega á Íslandi og er það skoðun einhverra að leysa megi vandann að hluta með því að innheimta vegtolla. Maskína lagði því spurningu þess efnis fyrir almenning og sýna niðurstöðurnar að þeim sem eru fylgjandi vegtollum hefur fjölgað töluvert á milli ára og segjast nú um 43% fylgjandi […]

The post Eru vegtollar lausnin? appeared first on maskina.is.

]]>
Reglulega skapast umræða um ástand og uppbyggingu vega á Íslandi og er það skoðun einhverra að leysa megi vandann að hluta með því að innheimta vegtolla. Maskína lagði því spurningu þess efnis fyrir almenning og sýna niðurstöðurnar að þeim sem eru fylgjandi vegtollum hefur fjölgað töluvert á milli ára og segjast nú um 43% fylgjandi vegtollum. Til samanburðar var sá hópur 25% þegar Maskína bar spurninguna upp árið 2017.

Ítarlgeri niðurstöður má finna í pdf-skýrslu hér.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 975, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 28. til 31. janúar 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Eru vegtollar lausnin? appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Maskína styður við góð málefni]]> https://maskina.is/?p=5868 2025-02-13T16:15:51Z 2025-02-14T10:05:53Z Það er Maskínu metnaðarmál að styðja við góð málefni. Fyrirtæki eins og okkar sem leitar til þjóðarinnar eftir viðhorfum hennar til ólíkra málefna hefur ríka skyldu til að styrkja góðgerðarsamtök. Frá upphafi hefur Maskína styrkt Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (SKB) og hleypur sá styrkur á milljónum. SKB hlaut einnig hæsta styrkinn frá Maskínu þetta árið en […]

The post Maskína styður við góð málefni appeared first on maskina.is.

]]>
Það er Maskínu metnaðarmál að styðja við góð málefni. Fyrirtæki eins og okkar sem leitar til þjóðarinnar eftir viðhorfum hennar til ólíkra málefna hefur ríka skyldu til að styrkja góðgerðarsamtök. Frá upphafi hefur Maskína styrkt Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (SKB) og hleypur sá styrkur á milljónum. SKB hlaut einnig hæsta styrkinn frá Maskínu þetta árið en auk þeirra styrkti Maskína árið 2024:



The post Maskína styður við góð málefni appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Helmingur landsmanna vill sjá stjórnmálaflokkana endurgreiða]]> https://maskina.is/?p=5839 2025-02-13T14:04:23Z 2025-02-13T13:45:15Z Hávær umæða skapaðist í samfélaginu eftir að í ljós kom að misbrestur hafði orðið á skráningum stjórnmálaflokka sem olli því að þeir uppfylltu ekki skilyrði til að þiggja þar til gerða styrki úr ríkisstjóði. Sitt sýnist hverjum í málinu og því lék Maskínu forvitni á að vita hvaða augum almenningu lítur málið. Niðurstöðurnar sýndu að […]

The post Helmingur landsmanna vill sjá stjórnmálaflokkana endurgreiða appeared first on maskina.is.

]]>
Hávær umæða skapaðist í samfélaginu eftir að í ljós kom að misbrestur hafði orðið á skráningum stjórnmálaflokka sem olli því að þeir uppfylltu ekki skilyrði til að þiggja þar til gerða styrki úr ríkisstjóði. Sitt sýnist hverjum í málinu og því lék Maskínu forvitni á að vita hvaða augum almenningu lítur málið. Niðurstöðurnar sýndu að helmingur landsmanna vill að stjórnmálaflokkarnir endurgreiði þá styrki sem þeim voru látnir í té á meðan skráningar þeirra voru ófullnægjandi.

Ítarlegri niðurstöður má finna í pdf-skýrslu hér.

 

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 975, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 28. til 31. janúar 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Helmingur landsmanna vill sjá stjórnmálaflokkana endurgreiða appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Mestar væntingar til ríkisstjórnar Kristrúnar í efnahagsmálum]]> https://maskina.is/?p=5819 2025-02-04T10:30:33Z 2025-02-04T10:30:33Z Ný ríkisstjórn undir forsæti Kristrúnar Frostadóttur hefur formlega tekið við og margir spenntir að sjá hvernig henni reiðir af í upphafi kjörtímabils. Maskína spurði landsmenn um væntingar þeirra til ríkisstjórnarinnar og í hvaða málaflokkum væntingarnar væru mestar og minnstar. Niðurstöðurnar sýndu að mestar eru væntingarnar í efnahagsmálum, auka heilbrigðis- og húsnæðismála. En minnstar eru væntingarnar […]

The post Mestar væntingar til ríkisstjórnar Kristrúnar í efnahagsmálum appeared first on maskina.is.

]]>
Ný ríkisstjórn undir forsæti Kristrúnar Frostadóttur hefur formlega tekið við og margir spenntir að sjá hvernig henni reiðir af í upphafi kjörtímabils. Maskína spurði landsmenn um væntingar þeirra til ríkisstjórnarinnar og í hvaða málaflokkum væntingarnar væru mestar og minnstar. Niðurstöðurnar sýndu að mestar eru væntingarnar í efnahagsmálum, auka heilbrigðis- og húsnæðismála. En minnstar eru væntingarnar til aðgerða í samgöngumálum og málefnum hælisleitenda. Það verður fróðlegt að sjá hverju fram vindur.

Ítarlegri niðurstöður er að finna í pdf-skýrslu hér.

 

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.030, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 9. til 14. janúar 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Mestar væntingar til ríkisstjórnar Kristrúnar í efnahagsmálum appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Spennandi barátta um Valhöll að hefjast]]> https://maskina.is/?p=5809 2025-02-04T10:20:47Z 2025-02-04T10:19:53Z Ljóst er að á næsta Landsfundi Sjálfstæðismanna verður kjörinn nýr formaður. Margir hafa verið nefndir en enn sem komið er hefur aðeins Áslaug Arna og Snorri Ásmundsson gefið kost á sér. Maskína spurði í byrjun árs hvern almenningur og kjósendur Sjálfstæðisflokksins vildu sjá sem næsta formann. Ítarlegri niðurstöður er að finna í pdf-skýrslu hér.   […]

The post Spennandi barátta um Valhöll að hefjast appeared first on maskina.is.

]]>
Ljóst er að á næsta Landsfundi Sjálfstæðismanna verður kjörinn nýr formaður. Margir hafa verið nefndir en enn sem komið er hefur aðeins Áslaug Arna og Snorri Ásmundsson gefið kost á sér.

Maskína spurði í byrjun árs hvern almenningur og kjósendur Sjálfstæðisflokksins vildu sjá sem næsta formann.

Ítarlegri niðurstöður er að finna í pdf-skýrslu hér.

 

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.030, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 9. til 14. janúar 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Spennandi barátta um Valhöll að hefjast appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Yfir helmingur landsmanna ánægður með Áramótaskaupið]]> https://maskina.is/?p=5801 2025-02-20T14:02:41Z 2025-02-04T10:07:16Z Það er alltaf ákveðin eftirvænting í loftinu þegar Áramótaskaupið fer í loftið á gamlárskvöld og árið þar gert upp með skoplegum hætti. Á því eru jafnan skiptar skoðanir hversu gott skaupið er og hefur Maskína frá árinu 2011 mælt ánægju landans með skaupið. Í ár var ríflega helmingur aðspurðra ánægður með Áramótaskaupið. Ítarlegri niðurstöður má […]

The post Yfir helmingur landsmanna ánægður með Áramótaskaupið appeared first on maskina.is.

]]>
Það er alltaf ákveðin eftirvænting í loftinu þegar Áramótaskaupið fer í loftið á gamlárskvöld og árið þar gert upp með skoplegum hætti. Á því eru jafnan skiptar skoðanir hversu gott skaupið er og hefur Maskína frá árinu 2011 mælt ánægju landans með skaupið. Í ár var ríflega helmingur aðspurðra ánægður með Áramótaskaupið.

Ítarlegri niðurstöður má finna í pdf-skýrslu hér.

 

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.011, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 9. til 14. janúar 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Yfir helmingur landsmanna ánægður með Áramótaskaupið appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Kertasníkir og Stúfur berjast á toppnum]]> https://maskina.is/?p=5764 2025-01-16T11:33:19Z 2025-01-16T11:32:54Z Á hverju ári leggur Maskína fyrir spurninguna um uppáhalds jólasvein landsmanna. Frá upphafi mælinga, árið 2015, hafa það verið þeir Kertasníkir og Stúfur sem hafa borið höfuð og herðar yfir aðra bræður sína og á því er engin breyting í ár. Eftir að hafa haft betur í fyrra þarf hinn knái og smái Stúfur nú […]

The post Kertasníkir og Stúfur berjast á toppnum appeared first on maskina.is.

]]>
Á hverju ári leggur Maskína fyrir spurninguna um uppáhalds jólasvein landsmanna. Frá upphafi mælinga, árið 2015, hafa það verið þeir Kertasníkir og Stúfur sem hafa borið höfuð og herðar yfir aðra bræður sína og á því er engin breyting í ár. Eftir að hafa haft betur í fyrra þarf hinn knái og smái Stúfur nú að eftirláta Kertasníki toppsætið þó mjótt sé á munum. 26% segja Kertasníki sinn uppáhalds en 24% Stúf.

Ítarlegri niðurstöður má finna í pdf-skýrslu hér.

 

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 2.062, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 12. til 19. desember 2024.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Kertasníkir og Stúfur berjast á toppnum appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Minni væntingar til íslenska landsliðsins í handbolta en áður]]> https://maskina.is/?p=5770 2025-01-16T10:50:44Z 2025-01-16T10:50:44Z HM í handbolta er nú hafið og íslenska landsliðið leikur sinn fyrsta leik í dag. Áhugi almennings á handbolta er jafnan mikill þegar landsliðið keppir á stórmótum og kannski einhverjum sem finnst þetta til tilvalin afþreying í skammdeginum í janúar. Maskína hefur spurt landsmenn um væntingar þeirra til landsliðsins í aðdraganda stórmóts undanfarin ár og […]

The post Minni væntingar til íslenska landsliðsins í handbolta en áður appeared first on maskina.is.

]]>
HM í handbolta er nú hafið og íslenska landsliðið leikur sinn fyrsta leik í dag. Áhugi almennings á handbolta er jafnan mikill þegar landsliðið keppir á stórmótum og kannski einhverjum sem finnst þetta til tilvalin afþreying í skammdeginum í janúar.

Maskína hefur spurt landsmenn um væntingar þeirra til landsliðsins í aðdraganda stórmóts undanfarin ár og sýna niðurstöðurnar að væntingarnar í ár eru töluvert minni en verið hefur. Í ár hefur þriðjungur aðspurðra miklar væntingar til liðsisn en var sú tala tæplega 60% þegar Maskína bar upp sömu spurningu fyrir tveimur árum.

Ítarlegri niðurstöður er að finna í pdf-skýrslu hér.

 

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.011, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 10. til 15. janúar 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Minni væntingar til íslenska landsliðsins í handbolta en áður appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Lang flestir með hamborgarhrygg á aðfangadag og hangikjöt á jóladag]]> https://maskina.is/?p=5758 2025-01-16T09:55:51Z 2025-01-16T09:55:51Z Margir íslendingar eru íhaldssamir þegar kemur að mat um jólin og árlega spyr Maskína um hvað almenningur ætli sér að hafa í aðalrétt bæði á aðfangadag og jóladag. Niðurstöðurnar sýna að mikill meirihluti borðar hamborgarhrygg á aðfangadag og hangikjöt á jóladag. 45% borða hamborgarhrygg á aðfangadag og rúmlega 61% hangikjöt á jóladag Ef litið er […]

The post Lang flestir með hamborgarhrygg á aðfangadag og hangikjöt á jóladag appeared first on maskina.is.

]]>
Margir íslendingar eru íhaldssamir þegar kemur að mat um jólin og árlega spyr Maskína um hvað almenningur ætli sér að hafa í aðalrétt bæði á aðfangadag og jóladag. Niðurstöðurnar sýna að mikill meirihluti borðar hamborgarhrygg á aðfangadag og hangikjöt á jóladag. 45% borða hamborgarhrygg á aðfangadag og rúmlega 61% hangikjöt á jóladag Ef litið er til þeirra breytinga semhafa orðið í þessum efnum í gegnum árin sést að hamborgarhryggurinn er á eilitlu undanhaldi og hefur þeim sem snæða hann á aðfangadagskvöld fækkað um 8 prósentustig frá árinu 2010. Það sama er upp á tengingum þegar kemur að hangikjötinu á jóladag og hefur þeim sem borða það fækkað um 12 prósentustig frá árinu 2010.

Þriðjungur borðar skötu á Þorláksmessu

Skiptar skoðanir eru á því hvort að skötuát sé ómissandi hluti af aðdraganda jólanna. En samkvæmt Maskínu borðar um þriðjungur landsmanna skötu á Þorláksmessu. Hefur þeim fækkað nokkuð frá árinu 2011 en síðastliðin 5 ár hefur fjöldi hópsins staðið í stað.

Ítarlegri niðurstöður má finna í pdf-skýrslu hér.

 

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 2.062, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 12. til 19. desember 2024.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Lang flestir með hamborgarhrygg á aðfangadag og hangikjöt á jóladag appeared first on maskina.is.

]]>