maskina.is 2025-08-29T12:16:49Z https://maskina.is/feed/atom/ Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Borgarviti Maskínu: flestir segja Sönnu hafa staðið sig best á kjörtímabilinu]]> https://maskina.is/?p=6073 2025-08-29T12:16:49Z 2025-08-29T12:13:52Z Í Borgarvita Maskínu eru borgarbúar spurðir um viðhorf þeirra til starfa meirihluta og minnahluta í borgarstjórn, starfa borgarstjórans auk þess sem fylgi flokkanna í Reykjavík er kannað. Niðurstöður Borgarvitans nú í ágúst sýna að óánægja með störf borgarstjóra, Heiðu Bjargar, hefur aukist um 5 prósentustig frá síðustu mælingu.  Viðhorf borgarbúa til starfa bæði minnihlutans og […]

The post Borgarviti Maskínu: flestir segja Sönnu hafa staðið sig best á kjörtímabilinu appeared first on maskina.is.

]]>
Í Borgarvita Maskínu eru borgarbúar spurðir um viðhorf þeirra til starfa meirihluta og minnahluta í borgarstjórn, starfa borgarstjórans auk þess sem fylgi flokkanna í Reykjavík er kannað. Niðurstöður Borgarvitans nú í ágúst sýna að óánægja með störf borgarstjóra, Heiðu Bjargar, hefur aukist um 5 prósentustig frá síðustu mælingu.  Viðhorf borgarbúa til starfa bæði minnihlutans og meirihluta sýna að talsvert fleiri eru óánægðir en ánægðir. En um 21% svarenda er ánægður með störf meiri hlutans en aðeins 10% með störf minni hlutans.

Eins og í fyrri Borgarvitum er Sanna Magdalena, fulltrúi sósílisti, sú sem flestir segja hafa staðið sig best á kjörtímabilinu eða 24% svarenda. Á eftir henni kemur Hildur Björnsdóttir en 17% segja hana hafi staðið sig best.

Nálgast má niðurstöður úr Borgarvita Maskína hér í heild.

 

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.029, en þeir íbúar Reykjavíkur og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 18. til 25. ágúst 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Borgarviti Maskínu: flestir segja Sönnu hafa staðið sig best á kjörtímabilinu appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í borginni]]> https://maskina.is/?p=6063 2025-08-26T14:50:08Z 2025-08-26T14:50:08Z Borgarviti Maskínu mælir fylgi flokkanna í borginni ásamt ýmsu öðru sem tengist gangi mála í ráðhúsinu og frammistöðu þeirra kjörnu fulltrúa sem þar starfa. Hér birtir Maskína fylgi flokkanna sem hafa boðið fram í borginni. Niðurstöðurnar sýna nokkrar sviptingar þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn með um 29% fylgi en Samfylkingin 4 prósentustigum minni […]

The post Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í borginni appeared first on maskina.is.

]]>
Borgarviti Maskínu mælir fylgi flokkanna í borginni ásamt ýmsu öðru sem tengist gangi mála í ráðhúsinu og frammistöðu þeirra kjörnu fulltrúa sem þar starfa. Hér birtir Maskína fylgi flokkanna sem hafa boðið fram í borginni. Niðurstöðurnar sýna nokkrar sviptingar þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn með um 29% fylgi en Samfylkingin 4 prósentustigum minni með 25% fylgi. Viðreisn er að smátt og smátt að sækja í sig veðrið og er nú með rúmlega 14%. Framsóknarflokkurinn mælist áfram minnstur flokkanna með rétt rúmlega 3%. Samanlagt fylgi flokkanna sem mynda meirihluta er nú um 47%.

Hér má nálgast fylgið í Borgarvita Maskínu í heild.

Við munum halda áfram að birta niðurstöður úr Borgarvitanum á næstu dögum.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.029, en þeir íbúar Reykjavíkur og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 18. til 25. ágúst 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í borginni appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[56% hafa miklar áhyggjur af laxastofninum]]> https://maskina.is/?p=6054 2025-08-25T11:23:23Z 2025-08-25T11:23:23Z Víða hefur verið rætt um íslenska laxinn og afdrif hans upp á síðkastið í kjölfar frétta af eldislöxum sem fundust í Haukadalsá nýverið. Maskína lagði fyrir spurningar í lok ágúst um áhyggjur almennings af stöðu íslenska laxastofnsins. Niðurstöðurnar sýndu að 56% aðspurðra hafa miklar áhyggjur af því að laxastofninn sé í hættu en um 23% […]

The post 56% hafa miklar áhyggjur af laxastofninum appeared first on maskina.is.

]]>
Víða hefur verið rætt um íslenska laxinn og afdrif hans upp á síðkastið í kjölfar frétta af eldislöxum sem fundust í Haukadalsá nýverið. Maskína lagði fyrir spurningar í lok ágúst um áhyggjur almennings af stöðu íslenska laxastofnsins. Niðurstöðurnar sýndu að 56% aðspurðra hafa miklar áhyggjur af því að laxastofninn sé í hættu en um 23% hafa litlar eða engar áhyggjur. Töluverða mun var að sjá eftir búsetu svarenda, þannig skáru vestfirðingar sig frá íbúum annarra landshluta með mjög afgerandi hætti þar sem 47% þeirra sögðust hafa litlar áhyggjur af laxastofninum og 16% alls engar áhyggjur.

Ítarlegri niðurstöður er að finna í pdf-skýrslu hér.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.423, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 18. til 21. ágúst 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post 56% hafa miklar áhyggjur af laxastofninum appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Nánast engar breytingar á fylgi flokkanna á milli mánaða]]> https://maskina.is/?p=6044 2025-08-22T10:42:37Z 2025-08-22T10:06:30Z Í hverjum mánuði birtir Maskína fylgi flokkanna á landsvísu og núna eru niðurstöður ágústmánaðar komnar í loftið. Þær niðurstöður sýna nánast algjörlega óbreytta stöðu frá júlí mánuði þar sem Samfylkingin er langstærst og mælist með  tæplega 32% fylgi. Næststærsti flokkurinn er Sjálfstæðisflokkur með tæplega 19% og fast á hæla þeirra flokkur utanríkisráðherra, Viðreisn, með 16%. […]

The post Nánast engar breytingar á fylgi flokkanna á milli mánaða appeared first on maskina.is.

]]>
Í hverjum mánuði birtir Maskína fylgi flokkanna á landsvísu og núna eru niðurstöður ágústmánaðar komnar í loftið. Þær niðurstöður sýna nánast algjörlega óbreytta stöðu frá júlí mánuði þar sem Samfylkingin er langstærst og mælist með  tæplega 32% fylgi. Næststærsti flokkurinn er Sjálfstæðisflokkur með tæplega 19% og fast á hæla þeirra flokkur utanríkisráðherra, Viðreisn, með 16%.

Ítarlegri niðurstöður má finna í pdf skýrslu hér og Mælaborði Maskínu um fylgi flokkanna hér.

 

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 2.228, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 7. til 12. ágúst annars vegar og 18.til 21. ágúst 2025 hins vegar.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Nánast engar breytingar á fylgi flokkanna á milli mánaða appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Ríflega helmingur ánægður með störf Höllu forseta]]> https://maskina.is/?p=6040 2025-08-21T14:42:37Z 2025-08-21T14:35:27Z Á hverjum ársfjóðrungi birtir Maskína mælingu um viðhorf landsmanna til starfa forseta Íslands og birtir nú þriðju mælingu ársins. Niðurstöðurnar sýna að ríflega helmingur aðspurðra eða52% segjast ánægð með störf Höllu en það er aukning um 7 prósentustig frá þriðju mælingu síðasta árs. Ítarlegri niðurstöður má finna í pdf-skýrslu hér.   Könnunin var lögð fyrir […]

The post Ríflega helmingur ánægður með störf Höllu forseta appeared first on maskina.is.

]]>
Á hverjum ársfjóðrungi birtir Maskína mælingu um viðhorf landsmanna til starfa forseta Íslands og birtir nú þriðju mælingu ársins. Niðurstöðurnar sýna að ríflega helmingur aðspurðra eða52% segjast ánægð með störf Höllu en það er aukning um 7 prósentustig frá þriðju mælingu síðasta árs.

Ítarlegri niðurstöður má finna í pdf-skýrslu hér.

 

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.038, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 7. til 12. ágúst 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Ríflega helmingur ánægður með störf Höllu forseta appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Þjóðarréttur Íslendinga: pylsa eða pulsa?]]> https://maskina.is/?p=6029 2025-08-20T14:06:57Z 2025-08-20T14:06:57Z Í hugum margar er ein með öllu svo gott sem þjóðarréttur Íslendinga. Maskínu lék því forvitni að vita hvort landinn tali frekar um pylsu eða pulsu. Niðurstöðurnar liggja fyrir og sýna að meiri hluti lansmanna eða um 59% tala um pylsu en 41% pulsu. Þegar spurnngin var lögð fyrir síðast, árið 2018, hefur sú breyting […]

The post Þjóðarréttur Íslendinga: pylsa eða pulsa? appeared first on maskina.is.

]]>
Í hugum margar er ein með öllu svo gott sem þjóðarréttur Íslendinga. Maskínu lék því forvitni að vita hvort landinn tali frekar um pylsu eða pulsu. Niðurstöðurnar liggja fyrir og sýna að meiri hluti lansmanna eða um 59% tala um pylsu en 41% pulsu. Þegar spurnngin var lögð fyrir síðast, árið 2018, hefur sú breyting orðið að fjölgað hefur um 3 prósentustig í hópi þeirra sem tala um pylsu.

Ítarlegri niðurstöður má finna í pdf-skýrslu hér.

 

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.004, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 18. til 23. júlí 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Þjóðarréttur Íslendinga: pylsa eða pulsa? appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Mikill meirihluti telur ákvörðun forseta Alþingis að beita 71. grein þingskaparlaga hafa verið rétta]]> https://maskina.is/?p=6014 2025-08-20T14:07:22Z 2025-08-11T11:19:21Z Maskína mældi meðal almennings stuðning við ákvörðun forseta Alþingis að beita 71. grein þingskaparlaga á 2. umræðu um veiðigjaldafrumvarið og knýja þannig fram atkvæðagreiðslu. Niðurstöður voru þær að tæplega 73% töldu það vera rétta ákvörðun og rúm 27% töldu þetta vera ranga ákvörðun. Ítarlegri niðurstöður er að finna í pdf-skýrslu hér. Könnunin var lögð fyrir […]

The post Mikill meirihluti telur ákvörðun forseta Alþingis að beita 71. grein þingskaparlaga hafa verið rétta appeared first on maskina.is.

]]>
Maskína mældi meðal almennings stuðning við ákvörðun forseta Alþingis að beita 71. grein þingskaparlaga á 2. umræðu um veiðigjaldafrumvarið og knýja þannig fram atkvæðagreiðslu. Niðurstöður voru þær að tæplega 73% töldu það vera rétta ákvörðun og rúm 27% töldu þetta vera ranga ákvörðun.

Ítarlegri niðurstöður er að finna í pdf-skýrslu hér.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.004, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 18. til 23. júlí 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Mikill meirihluti telur ákvörðun forseta Alþingis að beita 71. grein þingskaparlaga hafa verið rétta appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Fylgi flokkana á landsvísu í júlí]]> https://maskina.is/?p=6007 2025-08-05T14:53:22Z 2025-08-05T14:51:19Z Mánaðarleg Maskínukönnun sem mælir fylgi flokkanna á landsvísu er nú komin í loftið. Samfylkingin er sem áður stærsti flokkurinn samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar með um 31% fylgi og bætir við sig á milli mánaða. Sjálfstæðisflokkurinn, sem er næst stærstur, er með 18% fylgi. Fylgi Viðreisnar helst áfram stöðugt um 16% sem er sambærilegt kjörfylgi flokksins. Ítarlegri […]

The post Fylgi flokkana á landsvísu í júlí appeared first on maskina.is.

]]>
Mánaðarleg Maskínukönnun sem mælir fylgi flokkanna á landsvísu er nú komin í loftið.

Samfylkingin er sem áður stærsti flokkurinn samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar með um 31% fylgi og bætir við sig á milli mánaða. Sjálfstæðisflokkurinn, sem er næst stærstur, er með 18% fylgi. Fylgi Viðreisnar helst áfram stöðugt um 16% sem er sambærilegt kjörfylgi flokksins.

Ítarlegri niðurstöður er að finna í pdf-skýrslu hér.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.855, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Niðurstöður eru úr tveimur könnunum. Sú fyrri var framkvæmd dagana 4. til 10. júlí og sú seinni dagana 18. til 23. júlí. Alls tóku 1.855 samanlagt afstöðu í báðum könnunum.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Fylgi flokkana á landsvísu í júlí appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Óánægja með störf stjórnarandstöðu aldrei verið meiri]]> https://maskina.is/?p=6001 2025-07-25T13:59:44Z 2025-07-25T13:59:44Z Maskína mælir ánægju með störf ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar mánaðarlega. Miklar breytingar eru á óánægju með störf stjórnarandstöðunnar milli mánaða þar sem hún hækkar um 12% og hefur aldrei hærra hlutfall verið óánægt, eða 60%. Það eru svo 13% sem eru ánægð með störf stjórnarandstöðunnar. Á meðan hækkar ánægja með störf ríkisstjórnarinnar um 6% milli mánuða […]

The post Óánægja með störf stjórnarandstöðu aldrei verið meiri appeared first on maskina.is.

]]>
Maskína mælir ánægju með störf ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar mánaðarlega. Miklar breytingar eru á óánægju með störf stjórnarandstöðunnar milli mánaða þar sem hún hækkar um 12% og hefur aldrei hærra hlutfall verið óánægt, eða 60%. Það eru svo 13% sem eru ánægð með störf stjórnarandstöðunnar. Á meðan hækkar ánægja með störf ríkisstjórnarinnar um 6% milli mánuða og er aftur komin í 48% eins og hún var í apríl og maí.  Þá segjast 27% vera óánægt með störf hennar.

Ítarlegri niðurstöður er að finna í pdf-skýrslu hér.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 2.021, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Niðurstöður eru úr tveimur könnunum. Sú fyrri var framkvæmd dagana 4. til 10. júlí og sú seinni dagana 18. til 23. júlí.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Óánægja með störf stjórnarandstöðu aldrei verið meiri appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Samfylkingin áfram stærsti flokkurinn]]> https://maskina.is/?p=5992 2025-06-26T10:00:22Z 2025-06-26T09:59:22Z Mánaðarleg Maskínukönnun sem mælir fylgi flokkanna á landsvísu er nú komin í loftið. Litlar breytingar eru á fylgi þriggja stærstu flokkanna, Samfylkingar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar, á milli mánaða. Miðflokkurinn bætir hins vegar við sig rúmum 3 prósentustigum og mælist nú með 13% fylgi en þingmenn flokksins hafa verið áberandi í umræðunni um bæði bókun 35 […]

The post Samfylkingin áfram stærsti flokkurinn appeared first on maskina.is.

]]>
Mánaðarleg Maskínukönnun sem mælir fylgi flokkanna á landsvísu er nú komin í loftið. Litlar breytingar eru á fylgi þriggja stærstu flokkanna, Samfylkingar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar, á milli mánaða. Miðflokkurinn bætir hins vegar við sig rúmum 3 prósentustigum og mælist nú með 13% fylgi en þingmenn flokksins hafa verið áberandi í umræðunni um bæði bókun 35 og veiðigjöld undanfarin misseri.

Samfylkingin er sem áður stærsti flokkurinn samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar með um 28% fylgi og bætir lítillega við sig á milli mánaða. Það er ríflega 7 prósentustigum meira en flokkurinn hlaut í síðustu kosningum. Sjálfstæðisflokkurinn, sem er næst stærstur, er með rúmlega 17% fylgi sem er nokkru minna en í maí mánuði þegar fylgi hans nam tæplega 19%. Fylgi Viðreisnar helst áfram stöðugt um 15% sem er sambærilegt kjörfylgi flokksins.

Framsóknarflokkurinn mælist nú stærri en Flokkur fólksins en munurinn mælist ekki marktækur á fylgi þessara tveggja flokka. Báðir eru með um 7% fylgi.

Ítarlegri niðurstöður er að finna í pdf-skýrslu hér.

 

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 876, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 20. til 24. júní 2025.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Samfylkingin áfram stærsti flokkurinn appeared first on maskina.is.

]]>