maskina.is 2024-07-03T14:46:35Z https://maskina.is/feed/atom/ Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Óánægja með störf ríkisstjórnarinnar dregst örlítið saman]]> https://maskina.is/?p=5364 2024-07-03T14:46:35Z 2024-07-03T14:46:35Z Á hverjum ársfjórðungi birtir Maskína niðurstöður um ánægju og óánægju almennings með störf ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar. Hér liggja fyrir niðurstöður fyrir annan ársfjórðung ársins. Litlar breytingar má nema í þessun niðurstöðum en þó hefur óánægju með störf ríkisstjórnarinnar dregist saman um 2 prósentustig frá fyrsta ársfjórðungi. Ítarlegri niðurstöður má sjá í pdf-skýrslu hér. Könnunin var […]

The post Óánægja með störf ríkisstjórnarinnar dregst örlítið saman appeared first on maskina.is.

]]>
Á hverjum ársfjórðungi birtir Maskína niðurstöður um ánægju og óánægju almennings með störf ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar. Hér liggja fyrir niðurstöður fyrir annan ársfjórðung ársins. Litlar breytingar má nema í þessun niðurstöðum en þó hefur óánægju með störf ríkisstjórnarinnar dregist saman um 2 prósentustig frá fyrsta ársfjórðungi.

Ítarlegri niðurstöður má sjá í pdf-skýrslu hér.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 7.789, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram apríl – júní 2024.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.
Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Óánægja með störf ríkisstjórnarinnar dregst örlítið saman appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Fylgi Sjálfstæðisflokksins í sögulegu lágmarki]]> https://maskina.is/?p=5359 2024-06-28T11:37:43Z 2024-06-28T11:32:36Z Mánaðarleg Maskínukönnun um fylgi flokkanna á landvísu er komin út. Niðurstöðurnar draga fram dekkri mynd af stöðu ríkisstjórnarflokkanna en áður hefur verið og mælist samanlagt fylgi þeirra 30%. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú í júnímánuði rétt um 15% og hefur hann aldrei mælst minni samkvæmt Maskínu. Á meðan að fylgi Samfylkingarinnar helst stöðugt í um 27% […]

The post Fylgi Sjálfstæðisflokksins í sögulegu lágmarki appeared first on maskina.is.

]]>
Mánaðarleg Maskínukönnun um fylgi flokkanna á landvísu er komin út. Niðurstöðurnar draga fram dekkri mynd af stöðu ríkisstjórnarflokkanna en áður hefur verið og mælist samanlagt fylgi þeirra 30%.

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú í júnímánuði rétt um 15% og hefur hann aldrei mælst minni samkvæmt Maskínu. Á meðan að fylgi Samfylkingarinnar helst stöðugt í um 27% og mælist munurinn á þessum tveimur flokkum marktækur 16 mánuðinn í röð.

Á sama tíma og fylgi Sjálfstæðisflokksins dregst saman er Miðflokkurinn á siglingu og munar nú aðeins 2 prósentustigum á þessum tveimur flokkum.

Hér má finna ítarlegri niðurstöður í pdf-skýrslu.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.846, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 31. maí til 20. júní 2024.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.
Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Fylgi Sjálfstæðisflokksins í sögulegu lágmarki appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Niðurstöður kosninga og kannana Maskínu]]> https://maskina.is/?p=5322 2024-06-03T11:48:06Z 2024-06-03T11:21:29Z Þá liggja niðurstöður forsetakosninga fyrir. Maskína óskar Höllu Tómasdóttur hjartanlega til hamingju með glæsilega kosningu. Ljóst er að kannanir Maskínu sýndu mjög vel niðurstöðuna sem birtist á kjördag. Maskína gerði 9 kannanir fyrir kosningar á tímabilinu frá 8. apríl til 31. maí. Söfnun svara lauk að kvöldi 31. maí, kvöldi fyrir kjördag, og var því […]

The post Niðurstöður kosninga og kannana Maskínu appeared first on maskina.is.

]]>
Þá liggja niðurstöður forsetakosninga fyrir. Maskína óskar Höllu Tómasdóttur hjartanlega til hamingju með glæsilega kosningu.

Ljóst er að kannanir Maskínu sýndu mjög vel niðurstöðuna sem birtist á kjördag. Maskína gerði 9 kannanir fyrir kosningar á tímabilinu frá 8. apríl til 31. maí. Söfnun svara lauk að kvöldi 31. maí, kvöldi fyrir kjördag, og var því tekin ákvörðun um að birta þær niðurstöður ekki þar sem ekki þótti við hæfi að birta niðurstöður á kjördag, þar sem slíkt hefur ekki tíðkast á Íslandi.

Halla Tómasdóttir var í fyrstu fimm könnunum Maskínu með 4-7% en síðan reis fylgi hennar hratt eftir því sem leið á kostningabaráttuna. Frá 8. maí og fram að síðustu könnun, degi fyrir kjördag, hækkaði fylgi Höllu Tómasdóttur um 25 prósentustig og var í síðustu könnuninni 30,2%.

Maskína mældi fylgi Katrínar Jakobsdóttur mest í byrjun þegar það var um þriðjungur. Það dróst svo fljótlega nokkuð saman og allan maí naut Katrín á bilinu 24-27% stuðnings samkvæmt könnunum Maskínu. Daginn fyrir kjördag var fylgi Katrínar 23%.

Halla Hrund byrjaði hægt en reis hátt á tímabili, og mældist hæst með um 30% fylgi. Fylgi hennar var farið dala nokkuð þegar leið að kosningum og mældist hún með 18% í síðustu könnun Maskínu.

Baldur Þórhallsson var með tæplega 27% fylgi í fyrstu könnun en fylgið dalaði hægt og sígandi og endaði í 12% þann 31. maí.

Jón Gnarr hafði í fyrstu tveimur könnunum nálægt fimmtungs fylgi en fór fljótlega í 10-12% og endaði í tæplega 10% í síðustu könnuninni.

Aðrir frambjóðendur fengu innan við 10%.

Á meðfylgjandi mynd má sjá að sú hreyfing sem greina má á fylginu samkvæmt könnunum Maskínu raungerðist í kosningum. Það er vert að minna á að kannanir eru ekki kosningaspá. Þær sýna stöðuna eins og hún er þegar þær eru gerðar. Það er því trú Maskínu að daginn fyrir kosningar hafi staða frambjóðenda verið eins og gögn frá 31. maí sýna.

Víða erlendis eru tvær umferðir í forsetakosningum, hér höfum við einungis eina umferð. Maskína spurði því einnig hvort fólk myndi kjósa taktíst ef tveir frambjóðendur væru efstir og jafnir, þ.e. velja annan hvorn þeirra. Í ljós kom að um 60% svarenda hefðu valið annað hvort Katrínu eða Höllu T. Þessi hópur var fjórum sinnum líklegri til að kjósa Höllu T. en Katrínu ef þeir myndu kjósa taktískt. Það er því líklegt að hluti kjósenda hafi kosið taktíst og það skýri meira fylgi Höllu og Katrínar í kosningunum sjálfum og minna fylgi Baldurs og Höllu Hrundar en kjósendur Jóns Gnarr virðast síður hafa kosið taktíst.

Finna má skýrslu með niðurstöðum Maskínukönnunar frá 31. maí hér.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 2.488, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram 31. maí 2024.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Niðurstöður kosninga og kannana Maskínu appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Flestum líst vel á Baldur – Höllurnar fylgja fast á hæla hans]]> https://maskina.is/?p=5309 2024-05-21T14:29:08Z 2024-05-21T14:27:37Z Nú þegar styttist óðfluga í að íslendingar gangi til forsetakosninga er spenningurinn að magnast og umræðan á kaffistofum landsins oft fjörlegar. Þar sem margir frambjóðendur eru í boði að þessu sinni lék Maskínu forvitni á að vita hversu vel eða illa almenningi leist á þessa frambjóðendur. Finna má skýrslu með ítarlegum niðurstöðum hér. Könnunin var […]

The post Flestum líst vel á Baldur – Höllurnar fylgja fast á hæla hans appeared first on maskina.is.

]]>
Nú þegar styttist óðfluga í að íslendingar gangi til forsetakosninga er spenningurinn að magnast og umræðan á kaffistofum landsins oft fjörlegar. Þar sem margir frambjóðendur eru í boði að þessu sinni lék Maskínu forvitni á að vita hversu vel eða illa almenningi leist á þessa frambjóðendur.

Finna má skýrslu með ítarlegum niðurstöðum hér.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.233, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 13. til 16. maí 2024.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Flestum líst vel á Baldur – Höllurnar fylgja fast á hæla hans appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Katrín tekur forystuna]]> https://maskina.is/?p=5303 2024-05-17T14:23:39Z 2024-05-17T14:23:39Z Það dregur nokkuð til tíðinda í nýrri Maskínukönnun á fylgi forsetaframbjóðenda. Undanfarnar vikur hefur Halla Hrund leitt í kapphlaupinu um Bessastaði, þó munurinn á henni og Katrínu hafi ekki verið marktækur, en nú ber við nýjan tón þar sem Katrín Jakobsdóttir hefur tekið fram úr henni. Sem áður er munurinn á þeim ekki marktækur þó […]

The post Katrín tekur forystuna appeared first on maskina.is.

]]>
Það dregur nokkuð til tíðinda í nýrri Maskínukönnun á fylgi forsetaframbjóðenda. Undanfarnar vikur hefur Halla Hrund leitt í kapphlaupinu um Bessastaði, þó munurinn á henni og Katrínu hafi ekki verið marktækur, en nú ber við nýjan tón þar sem Katrín Jakobsdóttir hefur tekið fram úr henni. Sem áður er munurinn á þeim ekki marktækur þó að Katrín (26%) hafi nú tæplega 5 prósetnustigum meira fylgi en Halla (22%). Á eftir Höllu Hrund kemur svo Baldur Þórhallsson (16%) en munurinn á þeim er marktækur. Halla Tómasdóttir hefur bætt við sig miklu fylgi milli kannanna og mælist nú með rétt um 15% og hefur því bætt við sig um 10 prósentustigum frá síðustu Maskínukönnun.

Framundan eru spennandi vikur fram að kosningum.

Finna má skýrslu með ítarlegum niðurstöðum hér.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.233, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 13. til 16. maí 2024.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.
Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Katrín tekur forystuna appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Halla Hrund enn með mest fylgi en Katrín sækir að henni]]> https://maskina.is/?p=5296 2024-05-13T11:18:45Z 2024-05-08T18:35:36Z Hér eru birtar niðurstöður könnunar sem framkvæmd var síðustu 2 vikur, eða frá 30. apríl til 8. maí. Halla Hrund er með tæplega 30% fylgi og næst á eftir henni er Katrín Jakobsdóttir með tæplega 27% fylgi. Eins og í fyrri könnunum eru Baldur Þóhallsson (tæplega 19% og Jón Gnarr (rúmlega 11%) næstir. Þegar á […]

The post Halla Hrund enn með mest fylgi en Katrín sækir að henni appeared first on maskina.is.

]]>
Hér eru birtar niðurstöður könnunar sem framkvæmd var síðustu 2 vikur, eða frá 30. apríl til 8. maí. Halla Hrund er með tæplega 30% fylgi og næst á eftir henni er Katrín Jakobsdóttir með tæplega 27% fylgi. Eins og í fyrri könnunum eru Baldur Þóhallsson (tæplega 19% og Jón Gnarr (rúmlega 11%) næstir.

Þegar á hinn bóginn tölur eru skoðaðar eftir fyrstu kappræður á RÚV kemur í ljós marktæk breyting hjá Höllu Hrund Logadóttur. Fyrir kappræður sögðust 33% ætla að kjósa hana en tæplega 23% eftir kappræður, hér munar tæplega 10 prósentustigum. Einnig hækkar hlutfall þeirra sem vilja hana síst sem forseta úr tæplega 9% í rúmlega 18% fyrir og eftir kappræður, en þó eru hlutfall þeirra sem ekki vilja Höllu Hrund sem forseta lægst allra.

Næst mesta breytingin er þó hjá Jóni Gnarr en hann eykur fylgi sitt eftir kappræðurnar úr 10% í 14%. Breytingin fyrir og eftir kappræður hjá hinum tveimur sem mest fylgi hafa, Baldri Þóhallssyni og Katrínu Jakobsdóttur, eru óverulegar. Þessar breytingar og hjá öðrum frambjóðendum eru ekki marktækar.

Þegar skoðað er hvern fólk vill síst fá sem forseta þá er staðan sú að rúmlega 41% vill síst frá Katrínu og breytast tölur nánast ekkert fyrir og eftir kappræður. Um þriðjungur vill Jón Gnarr síst en hlutfallið breytist einnig honum í hag eftir kappræður um rúmlega 6 prósentustig. Rúmlega 14% vilja Baldur Þóhallsson síst og þar breyttu kappræður nánast engu. En eins og áður sagði eru tæplega 12% sem vilja Höllu Hrund síst, en mun hærra hlutfall (18,5%) eftir kappræður en fyrir.

Finna má skýrslu með ítarlegum niðurstöðum hér.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.236, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 30. apríl til 8. maí 2024.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.
Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Halla Hrund enn með mest fylgi en Katrín sækir að henni appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Lítil bjartsýni á gengi Íslands í Eurovison]]> https://maskina.is/?p=5287 2024-06-03T11:42:50Z 2024-05-06T11:35:22Z Maskína hefur undanfarin ár spurt almenning um væntingar hans ti framlags Íslands í Eurovision. Segja má að í ár sé bjartsýnin með allra hóflegasta móti. Finna má pdf-skýrslu með ítarlegum niðurstöðum hér. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru […]

The post Lítil bjartsýni á gengi Íslands í Eurovison appeared first on maskina.is.

]]>
Maskína hefur undanfarin ár spurt almenning um væntingar hans ti framlags Íslands í Eurovision. Segja má að í ár sé bjartsýnin með allra hóflegasta móti.

Finna má pdf-skýrslu með ítarlegum niðurstöðum hér.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.072, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 22. apríl til 26. apríl 2024.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.
Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Lítil bjartsýni á gengi Íslands í Eurovison appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Halla Hrund leiðir áfram samkvæmt nýjustu Maskínukönnun]]> https://maskina.is/?p=5269 2024-05-03T15:15:58Z 2024-05-03T15:15:58Z Nýjasta Maskínukönnun sýnir að Halla Hrund Logadóttir leiðir, aðra könnunina í röð, í kapphlaupinu um Bessastaði. Katrín Jakobsdóttir fylgir fast á hæla hennar og er munurinn á þessum tveimur efstu frambjóðendum ekki marktækur. Hann var ekki heldur marktækur í síðustu könnun Maskínu. Aftur á móti er munurinn á fylgi Katrínar og Baldur Þórhallssonar, sem nú […]

The post Halla Hrund leiðir áfram samkvæmt nýjustu Maskínukönnun appeared first on maskina.is.

]]>
Nýjasta Maskínukönnun sýnir að Halla Hrund Logadóttir leiðir, aðra könnunina í röð, í kapphlaupinu um Bessastaði. Katrín Jakobsdóttir fylgir fast á hæla hennar og er munurinn á þessum tveimur efstu frambjóðendum ekki marktækur. Hann var ekki heldur marktækur í síðustu könnun Maskínu. Aftur á móti er munurinn á fylgi Katrínar og Baldur Þórhallssonar, sem nú mælist þriðji, marktækur. Einnig er munurinn á Baldri og Jóni Gnarr marktækur. Það stefnir í spennandi vikur fram að kosningum.

Finna má skýrslu með ítarlegum niðurstöðum hér.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.236, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 22. apríl til 3. maí 2024.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.
Í könnunum Maskínu er þess gætt sérstaklega að úrtök endurspegli fjölbreytileika samfélagsins – svo sem hvað varðar aldursdreifingu, búsetu og menntunarstig. Upplýsingar um dreifingu svarenda eftir ólíkum hópum eru birtar með niðurstöðum hverju sinni svo fjölmiðlar og aðrir notendur geti lagt sjálfstætt mat á gæði mælinganna og hvaða viðhorf þær endurspegla.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

The post Halla Hrund leiðir áfram samkvæmt nýjustu Maskínukönnun appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Halla Hrund tekur efsta sætið í nýrri mælingu]]> https://maskina.is/?p=5263 2024-04-29T09:48:52Z 2024-04-29T09:46:29Z Halla Hrund Logadóttir mælist með 26,2% fylgi í nýrri könnun Maskínu sem framkvæmd var dagana 22.-26. apríl. Halla Hrund bætir við sig rúmum 15 prósentustigum frá síðustu könnun og er nú efst allra frambjóðenda en næst á eftir koma Katrín Jakobsdóttir með 25,4% fylgi og Baldur Þórhallsson með 21,2% fylgi. Ekki er marktækur munur á […]

The post Halla Hrund tekur efsta sætið í nýrri mælingu appeared first on maskina.is.

]]>
Halla Hrund Logadóttir mælist með 26,2% fylgi í nýrri könnun Maskínu sem framkvæmd var dagana 22.-26. apríl. Halla Hrund bætir við sig rúmum 15 prósentustigum frá síðustu könnun og er nú efst allra frambjóðenda en næst á eftir koma Katrín Jakobsdóttir með 25,4% fylgi og Baldur Þórhallsson með 21,2% fylgi. Ekki er marktækur munur á fylgi Höllu, Katrínar og Baldurs og því ljóst að afar mjótt er á munum á milli efstu frambjóðenda.

Finna má skýrslu með ítarlegum niðurstöðum hér.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.072, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina með tilliti til kyns, aldurs, búsetu og menntunar. Könnunin fór fram dagana 22. til 26. apríl 2024.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

 

The post Halla Hrund tekur efsta sætið í nýrri mælingu appeared first on maskina.is.

]]>
Stóri Stjóri https://www.maskina.is <![CDATA[Katrín í broddi fylkingar]]> https://maskina.is/?p=5257 2024-04-19T11:53:28Z 2024-04-19T11:53:28Z Ný könnun Maskínu sýnir að Katrín Jakobsdóttir hefur mest fylgi allra frambjóðenda og er munurinn á henni og fylgi Baldurs Þórhallssonar marktækur. Jón Gnarr kemur á hæla Baldurs en hástökkvarinn frá síðustu könnun er Halla Hrund Logadóttir. Hún mælist nú með ríflega 10% fylgi og bætir því við sig um 5 prósentustigum á milli mælinga. […]

The post Katrín í broddi fylkingar appeared first on maskina.is.

]]>
Ný könnun Maskínu sýnir að Katrín Jakobsdóttir hefur mest fylgi allra frambjóðenda og er munurinn á henni og fylgi Baldurs Þórhallssonar marktækur. Jón Gnarr kemur á hæla Baldurs en hástökkvarinn frá síðustu könnun er Halla Hrund Logadóttir. Hún mælist nú með ríflega 10% fylgi og bætir því við sig um 5 prósentustigum á milli mælinga. Ekki er marktækur munur á fylgi Baldurs og Jóns og því forvitnilegt fylgjast með framvindu mála á næstu dögum og vikum.

Finna má skýrslu með ítarlegum niðurstöðum hér.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Alls voru svarendur 1.020, en þeir eru alls staðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin eru vigtuð samkvæmt Þjóðskrá og endurspegla því þjóðina prýðilega. Könnunin fór fram dagana 12. til 16. apríl 2024.

Í spurningavögnum Maskínu, sem lagðar eru fyrir almenning reglulega, er að finna spurningar um málefni líðandi stundar. Þessar spurningar eru samdar af starfsfólki Maskínu. Niðurstöður eru birtar á heimasíðu Maskínu og einnig sendar á helstu fjölmiðla landsins. Maskína birtir ekki fréttir upp úr könnunum sem unnar eru fyrir aðra eða eru kostaðar af öðrum né sendir út fréttatilkynningar um niðurstöður þeirra.

Notkun á efni af heimasíðu Maskínu er heimil svo fremi sem vísað sé til heimilda og þess sé getið skýrt hver uppruni gagnanna er.

 

The post Katrín í broddi fylkingar appeared first on maskina.is.

]]>