maskina_haus
Icelandic(IS)English (United Kingdom)

ESOMAR Individual Membership Information

Fréttir

Íslendingar eiga í tíðari samskiptum við móður sína en föður

Þegar þeir Íslendingar sem eiga foreldra á lífi eru spurðir að því hversu oft þeir tali við móður sína og föður kemur í ljós að 58% þeirra tala við móður sína fjórum sinnum í viku eða oftar samanborið við rúm 43% sem tala svo oft við föður sinn.

 

Konur eru í tíðari samskiptum við móður sína en karlar. Rúmlega 72% kvenna tala fjórum sinnum í viku eða oftar við móður sína samanborið við rúm 39% karla. Þá virðast konur og karlar vera í álíka miklum samskiptum við föður sinn en tæp 42% kvenna og rúm 45% karla tala við föður sinn fjórum sinnum í viku eða oftar.

 
rannsoknir_medal_almennings rannsoknir_medal_vidskiptavina
rannsoknir_medal_starfsmanna rannsoknir_medal_fyrirtaekja